Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 60
Moons hafa afhent söfnuðinum banka- reikninga sína. Aðrir hafa fúslega yfir- gefið fjölskyldur sínar. Þeir dýrka Moon og konu hans, og biðja enda til þeirra sem sinna „sönnu foreldra“. Loks eru þeir, sem telja, að Moon sé annar Messías, fremri Jesú Kristi. Sumir vilja sýna Moonistum um- burðarlyndi. „Við þyrftum að fá slíka bylgju af áhuga inn fyrir veggi okkar eigin kirkna“, segir formaður Kirkju- ráðs New York-borgar. Moonistum hef- ur þó ekki verið veitt aðild að ráðinu. Þess verður ekki vart, að iðja Moonista beri nokkurn annan arð en þann, sem hafnar í fjárhirslum Moons. Foreldrar hafa þungar áhyggjur af börnum sínum í höndum Moons. Ungl- ingarnir eru ekki svipur hjá sjón, líkj- ast heist svefngenglum. Nokkrir for- eldrar hafa gripið til ólöglegra „mann- rána“ til þess að heimta aftur börn sín úr helju. Síðan hefur reynst nauðsyn- legt að hjálpa unglingunum að aðlag- ast aftur fyrra lífi og háttum. Maður er nefndur Ted Patrick, fyrr- um aðstoðarmaður Ronalds Reagan, ríkisstjóra í Kaliforníu. Sá mun hafa sótt um 1000 unglinga í greipar Moon- ista og fleiri sértrúarsafnaða. Viðtali hans við unga flugfreyju, sem gekk í hóp Moons, er svo lýst: „Hún hegð- aði sér eins og óþægur krakki, söng hástöfum í bílnum, til þess að yfir- gnæfa það, sem sagt var við hana. Þegar Patrick reyndi að ávarpa hana, söngiaði hún, stakk fingrunum í eyru sér og hélt blaði fyrir andlitið. Hún vildi umfram allt ekki hlusta." Í Frakklandi og Vestur-Þýskalandi hafa menn vaxandi áhyggjur af trú- boði Moons. Ungur Japani hætti ný- 298 Foreldrar varaðir við verið menntaskólanámi og fór að selJa te á götum Tokyo-borgar. Faðir hans stofnaði þá foreldrafélag unglinga, selTI ánetjast höfðu Moon, og sótti síðan son sinn í hendur safnaðarins. Hjónabandið ekki gilt, fyrr en að afloknum hreinsunarsiðum. Sun Myung Moon fæddist í Chon9Ju Gun í Norður-Kóreu 1920. Foreldi* hans tilheyrðu öldungakirkjunni. Mo° ^ sótti ungur samkomur hvítasunnn' manna. Á páskadag 1936 segir han Jesú hafa birst sér og falið sér að u ^ komna hjálpræðisverk Messías^ mannkyni til handa. Moon kvsen árið 1944, en yfirgaf vanfæra ken
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.