Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 63
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE MflRTIN LUTHER: Þýzk messa og skipan guðspjónustu 1526 Þýðing og athugasemdir eftir Kristján Búason Formáli Marteins Lúthers ^yrst og fremst vil ég vinsamlegast ^iðja Guð og alla þá, sem kunna að sJá þessa skipan guðsþjónustunnar eða vilja fylgja henni, að þeir geri hvorki úr henni þvingandi lögmál né fjötra eða hefti samvizku nokkurs ^anns með henni, heldur noti hana, eftir því sem þeim fellur hún, sam- kv*mt frelsi kristins manns á þann hátt, þar sem og þegar aðstæður leyfa °9 krefjast. Vér viljum ekki ýta undir há skoðun, að vér séum öðrum fremri 1 Þessum efnum eða viljum ríkja með lö9rnálum. En knúið er á úr öllum átt- UrTi eftir þýzkri messu og guðsþjón- Uste, og mikið er kvartað yfir og ^eykslazt á margbreytileik nýju mess- unnar. Sumir vinna af góðum ásetn- ln9i, en aðrir af löngun til að koma með eitthvað nýtt, láta Ijós sitt skína ^eðal annarra og sýna sig sæmilega snillinga. En svo fer hvarvetna hinu r'stna frelsi, að fáir nota það nema ei9in lystisemda eða gagns og ekki til Guðs dýrðar og náunganum til góðs. Enda þótt sérhverjum sé gefið að lúta samvizku sinni, hvernig hann noti slíkt frelsi, og engum sé heimilt að varna því eða banna það, þá verður að gæta þess, að frelsið er og á að vera í þjónustu kærleikans og náungans. Þar sem menn hneykslast eða verða ráð- villtir vegna margs konar siða, þá er- um vér í sannleika skyldugir að draga úr frelsinu eins mikið og mögulegt er, bæta við og fella úr, svo að fólk hafi gagn af oss, en hneykslist ekki á oss. Þar sem þessi ytri skipan skiptir ekki miklu máli vegna samvizku vorrar fyrir Guði, en getur þó verið náunganum gagnleg, þá skulum vér samkvæmt kærleikanum, eins og Heilagur Páll kennir (I. Kor. 1:10), leitast við að vera með sama hugarfari eins og bezt verð- ur á kosið, fylgja sömu háttum og at- ferli, svo sem kristnir hafa eina og sömu skírn og eitt og sama altaris- sakramenti af Guði hlotið og ekki sér- hver af ólíkri gerð. Þó fer ég ekki fram á, að þeir, sem þegar hafa góða skip- 301
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.