Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 74

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 74
og helgun (dermunge) eins og hér segir. (Innsetningarorðin. Hér eru sett- ar nótur). En mér finnst, að það sé í samræmi við kvöldmáltíðina, að sakramentinu sé útdeilt strax eftir helgun brauðsins, áður en kaleikurinn er blessaður, því að þannig segja bæði Lúkas og Páll frá: Og sömuleiðis tók hann kaleik- inn, eftir að þeir höfðu etið o. s. frv. (Lúk. 22:20 og I. Kor. 11:25). Og á meðan skal syngja Heilagur á þýzku (deudsche sanctus) eða sálminn, Guð veri lofaður, eða sálm Jóhanns Húss, Jesús Kristur er vor frelsari. Því næst skal kaleikurinn blessaður og hann gefinn hinum sömu að drekka af og syngja það, sem eftir er af greindum sálmum, eða Ó Guðs lamb á þýzku (deudsch Agnus dei). Fólkiðskalganga fram skipulega og með stillingu, ekki karlar og konur blandað, heldur kon- urnar eftir körlunum, og þess vegna skulu þau standa sér á aðskildum stöðum. Hvernig einkaskriftum (heym- lichen beycht) skuli hagað, hef ég nægilega skrifað um annars staðar, og skoðun mína má finna í bæklingnum um bænina. Vér viljum ekki afnema upphafningu efnanna, heldur halda henni, vegna þess að hún fellur vel að Heilagur á þýzku og Kristur hefur boðið að minnast sín, því að um leið og sakramentið er líkamlega hafið upp, enda þótt líkami Krists og blóð verði ekki séð í því, þá er hans minnzt og hann hafinn upp gegnum orð pred- ikunarinnar. Auk þess verður hann þekktur og heiðraður með móttöku sakramentisins, og þó er allt skynjað í trúnni og ekki séð, hvernig Kristur hefur gefið líkama sinn og blóð fyrir 312 oss, og þó er hann sýndur og honum fórnað daglega vor vegna hjá Guði til þess að vinna oss náð. (Hér fylgir hinn þýzki Sanctus (Heil- agur) Lúthers, saminn eftir Jesaja 6:1—4, Jesajas spámanni öðlaðist að fá). (Hér eru settar nótur við Sanctus á þýsku). Því næst fylgja kollekturnar með blessun. Vér þökkum þér almáttugi Drottinn Guð, að þú með þessari hjálpsamlegu gjöf hefur oss alla nært, og biðjum þína miskunnsemi, að þú látir þessa þína gjöf verða til styrkingar trúnni á þig og til brennandi innbyrðis kær- leika fyrir sakir Jesú Krists, Drottins vors. Amen. Drottinn blessi þig og varðveiti þig- Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur. Drottinn upp- lyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið. Exercitatio eða æfing í lögunum Til þess að menn nái færni í söng laganna og venjist Colon (hluti máls- greinar), Comata (innskot eða hluti setningar) og öðrum slíkum endingum (pausen), bæti ég hér við enn einu dæmi. Einhver annar getur tekið ann- að dæmi. (Hér fylgir dæmi um tónlag pistils, I. Kor. 4:1—8, og guðspjalls, Matt. 6:24—34). Þetta látum vér nægja um dagle9a guðsþjónustu, fræðslu í Guðs orði, einkum til uppeldis ungdóminum °9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.