Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 77
9- Þrepsöngur, (Graduale) og Hallelúja m®ð ritningarversi eða sekventia þegar Það á við. Um föstu er sungið föstuvers (Tractus) 10. Guðspjall (Evangelium). (Ef predikað er, þá kemur predikunin hér) 11. Credo (Nikeanska trúarjátn- ingin). B) Fórnunarmessa. I. Offertor- iurn. 12. Offertorium (Fórnunarvers). 13. ^órnunarbænir, meðan hostíunni (brauðinu) er lyft og vatnsdropum hellt í vín kaleiksins og honum lyft (Suscipe, Deus, Offerimus). 14. Bænir ti' Guðs, að fórnin sé þóknanleg (In spiritu) og að Guð komi og blessi fórnina (Veni). 15. Blessun reykelsis, Þegar það er notað, síðan lesinn Ps. 14° (Sálm. 141:2—4). 16. Prestur þvær hendur sínar og les Ps. 25 (Sálm. 26: 6' 12). 17. Bæn um að heilög þrenn- mg meðtaki fórnina (Suscipe), svo og bágbæn (Secreta). II. Canon actionis. 18- Kveðja, lyftum hjörtum (sursum eorda), þökkum (Gratias). Prefatia: Sannarlega er það verðugt og rétt (Vere dignum et justum est), Heil- a9ur (Sanctus) og Benedictus (Bless- aður). Hér hefst' hinn eiginlegi Can- °n missae með aðalkvöldmáltíðarbæn ('bænum), þar sem beðið er, að Quð þiggi fórnina, 19. vegna kirkj- Unr|ar, páfa, biskups, trúaðra (Te igit- Ur), 20. minnist hinna lifandi (Mem- ento), 21. hinna heilögu (Communi- °antes), 22. Guð taki við fórninni (Hanc 'gitur), 23. gjörbreyti efnunum (Quam 0 'ationem). 24. Gjörbreyting við lestur lnnsetningarorðanna (Qui pridie). Þeg- ar °rðin“ ... því að þetta er líkami 'nn, hafa verið sögð, krýpur prest- Urinn í tilbeiðslu frammi fyrir hostíunni e9 'yftir henni, (Elevatio) svo að hinir ruuöu megi tilbiðja frelsara sinn. Sama gerist eftir orðin „ ... því að þetta er kaleikur blóðs míns... í mína minningu." Síðan fylgja bænir, þar sem 25. minnzt er þjáningar Krists (Unde et memores) og hrein, heilög, óflekkuð hostían er færð Guði, 26. Bæn um að þiggja fórnargjöfina (Supra quae). 27. Bæn um himneska blessun máltíðarinnar (Supplices) 28. Minnzt látinna (Memento). 29. Bæn um hlut- deild í samfélagi heilagra (Nobis quo- que), 30. Niðurlag bænar (Per quem), doxologia (lofgjörð) með lágri upplyft- ingu efnanna. III. Máltiðin. Máltíðin er undirbúin með bæn, 31. Faðir vor (Pat- er noster). 32. Innskotsbæn, sem felur [ sér útfærslu síðustu bænar Faðir vor (Libera nos), svo kallaður Embo- lismus. Brotning hostíunnar (Fractio panis) (nú á dögum í þrjá hluti), hluti settur í kaleikinn. Friðarkveðja (Pax Domini), 33. Guðs lamb (Agnus Dei), 34. Friðarbæn ásamt friðarkossi altaris (þrjár bænir prestsins fyrir neyzlu efn- anna, Domine Jesu Christe, 35. Dom- ine Jesu Christe Filie Dei vivi, 36. Perceptio). 37. Prestur neytir brauðs og víns og biður um leið tvær hljóðar bænir, sem enda á þessum orðum: Corpus, Sanguis Domini nostri Jesu Christi custodiat animam meam in vitam aeternam. Amen. (Líkami / Blóð Drottins vors Jesú Krists varðveiti sál mína til eilífs lífs. Amen). Hér á eftir neytir söfnuðurinn brauðsins. 38. Þvott- ur kaleiks og fingra undir bæn (Quod ore og Corpus tuum). 39. Kommúníu- vers (Communio), 40, Kommúníubæn (Postcommunio). 41. Farið, messunni er lokið (Ite missa est) eða á aðventu og föstu, Vegsömum Drottin (Bene- dicamus Domino), sem svarað er með 315
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.