Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 80
Eintölu er breytt í fleirtölu: ,,Það, sem vér, Drottinn, höfum neytt með munn- inum, lát þú oss meðtaka með hrein- um huga. Lát þessa tímanlegu gjöf verða oss læknisdóm til eilífs lífs.“ eða „Drottinn, lát líkama þinn, sem vér höfum neytt og blóð þitt, sem vér höf- um drukkið, vera með vorum innra manni, og veit þú, að engin synd verði eftir ; oss, sem hrein og heilög sakramenti hafa endurnært, þú, sem lifir og ríkir um aldir alda. Amen.“ í stað Ite missa (41) komi Vegsöm- um Drottin (Benedicamus) Bæta má við Hallelúja. Guðþjónustunni lýkur með venjulegri Blessun (Benedictio) (43), en taka má hana úr 4. Mós. 6:24—26 (Blessun Arons), sem Lúther notar í Deutsche Messe, eða úr Sálm 67:7b—8. Þannig var tillaga Marteins Lúthers í stórum dráttum, en hann virðist hafa reynt að halda í það, sem hægt var, af hefðibundinni guðsþjónustu Vestur-kirkjunnar. Það segir sig sjálft, að við þessa guðsþjónustu hefur verið notað hefðbundið tónlag Vesturkirkj- unnar. Með hliðsjón af þessum tillögum Lúthers hófust nú tilraunir til þess að koma á guðsþjónustu á móðurmálinu. Lúther segir í Formula missae, að hann sé hlynntur slíkri guðsþjónustu. Þessar tilraunir fylgja efnisröð og orða- hljóðan rómversku messunnar að svo miklu leyti, sem hinn evangeliski skilningur leyfði. Lúther hikar um hríð við að skrifa guðsþjónustu á þýzku, þrátt fyrir ítrekaðar bænir úr mörg- um áttum. Hann vildi ekki hafna al- gjörlega latínunni eins og t. d. Karl- stadt, en það skorti sönghæfa texta 318 og lög við messusönginn. Enn fremur vildi hann ekki gjöra lögmál úr guðs- þjónustunni. Til er athugasemd frá Lúther frá 1525, þar sem hann hugsar sér áminningu til altarisgesta í stað víxlsöngsins með Prefatio. Lúther gerir alvöru úr þessu í Deutsche Messe. Vandamálið með tónlistina tjáir hann með þessum orðum í Wieder die himmlischen Propheten frá 1524: ,,Ég vildi gjarnan hafa þýzka messu og vinn að því, en ég vildi gjarnan, að hún hefði rétt þýzkt snið (art). Ég læt það óátalið, er menn þýða latneska textann og halda latnesku tóni og nótum. En það hvorki hæfir eða er rétt. En texti og nótur, áherzla, háttur og atferli verða að koma af hinu rétta móðurmáli og tungutaki, að öðrum kosti verður allt eitt apaspil. En nú þegar sveimhugarnir knýja á, að það verði að vera (á þýzku), en vilja íþyngja samvizkunni með lögmáli, verki og synd, þá vil eg gefa mér gott tóm og flýta mér hægar en fyrr, aðeins til þess að bjóða birginn syndameist- urunum og sálarmorðingjunum, sem þvinga oss til verka eins og væru þau af Guði boðin, en þau eru það ekki.“ (Erl. 29. 134, hér eftir W. A. 19. bls. 45n). Þegar Lúther hafði samið upp' kast að Deutsche Messe árið 1525, sendi hann það kjörfurstanum og ósk- aði eftir aðstoð söngmeistara hans við útfærslu tónlagsins. Kjörfurstinn sendi honum til aðstoðar umbeðna söng- meistara sína, þá Konrad Rupff og Johann Walter, en Lúther virðist áður hafa haft samráð við hinn síðarnefnd3 um tónlag verksins. Samkvæmt frá- sögn Walters sagði Lúther fyrir um tóntegundir og sönglag, en fól söng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.