Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 23

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 23
bað að c ■ upp k er’ en Þá var ákveðið að koma betta *ndasf<öla á staðnum. Allt var Ur Var Þvælast fyrir, en engu að síð- reisa s?a"taf stefnt að því að endur- begar . elh°lt. Ég minnist þess, að stefnu h^3 ^°m fyrst tais a Presta' "u9rnynda ^01110 tram sv0 fáránlegar vildu n-lr’ íurðu gegndi. Sumir fara ai11. 'áta bændastéttina um að ^ðgmeQ0lns 09 a Hólum. Það var allt Sumtóská fem Þeim datt ' hug’ — til gógs 9 e9a fáránlegt. Þó varð það ^rinurn p-' að við umræðurnar varð er,clurrei J0st’ a3 Skálholt yrði ekki ekki agS nema á einn veg. Það þurfti 9era ha»endurreisa Þa<5, til þess að Þa5ÞVa 95 bújör5. Urn Ská|hrU mar9ar samþykktir gerðar 0t ' prestafélagi Suðurlands. „Te Deum“ — og beinin Páls — Mér er t. d. minnisstæður fundur, sem haldinn var í Skálholti. Hann var að nokkru haldinn í Haukadal, en við fluttum hann niður í Skálholt, vegna þess að það átti að opna kistu Páls biskups. Við höfðum fundinn hér í kirkjunni, og þar flutti núverandi bisk- up eina af sínum snjöllu og Ijómandi góðu ræðum. Síðan fóru allir í hemp- um út í kirkjugarðinn, og þar kom margt stórmenni, forsetinn og eitthvað af ríkisstjórninni og margir aðrir. Við vorum að tala um það okkar í milli, hvað við ættum nú eiginlega að gera þarna við gröfina. Þá minntumst við þess, að þegar bein Þorláks helga voru tekin upp, þá var fenginn til að stýra þeim söng, sem þar var sunginn, Guðmundur Arason, sem ekki var þá orðinn biskup. Það sýnir, að hann hef- ur verið lítúrgíumaður, — að Skálholts- biskup, Páll, skyldi sérstaklega fá hann til. Og þar er getið um einn söng, sem sunginn var. Það var ,,Te Deum.“ Og þetta hefðum við viljað láta syngja, en þá var ástandið þannig, að það kunni þetta enginn maður nema bara við tveir, núverandi biskup og ég. Og við vorum ekki nógu miklir söngmenn til þess að taka þetta að okkur einir, svo að það varð úr, að við sungum sálminn, sem þá var númer tvö í sálma- bókinni. Hann er ortur út af „Te Deum,“ — „Þig Guð, vor Drottinn, göfgum vér.“ — Hann skilar ekki vel frumtextanum, en er þó með efnið. Það er soddan vitleysa að taka þessa klassísku söngva og breyta þeim í rím. Það er eyðilegging á þeim. Við sungum mikið af sálminum, en 181

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.