Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 27

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 27
k0rT1.~ a’ °9 í London. Það er hvergi don' *SV° 1 kirkjul®9a kreðsa í Lon- vitag aM j3085' saga sé ekki þar. Auð- e|ns ' ún hafði aldrei upplifað annað hún gSsi frú’ °9 Þess vegna hlaut drátt3 . se9ja frá því. Þetta var einn hér aUfnnn ' Þeirri mynd, sem hún fékk 'slenzku kirkjunni. 'Iífi llf“ á Eyrarbakka mjög ^yrarbakka var einnig haldinn viS fru*™ íunúur 1941- Þar höfðum ^ir,arssnrnælendur tv0, sira Sigurbjörn Mig ra3011. 09 sira Sigurð Einarsson. t>á hé,;nn!r' aS efni® væri ..eilíft líf.“ eitt af .'9Urbj°rn. núverandi biskup, bað átt'SlnUrn 9læsile9u erindum. En a eftir'|S^r ekki mii<inn aiclur. Því að ^eð eri<0rn S'ra ®i9ur®ur Einarsson á, ag fv'n '’ sem kom svo miklu róti ^iginleqaV^'^01'5 9leymdist alveg. Og r?eðu d .0rn hvoru9t erindið til um- eftir að aL.9mn eftir' Þau voru haldin, i erind'°mÍr5 Var fra messum- vi® bá n ' S'nu 9erði síra Sigurður upp 'ð, nýq,0^38^'’ sem hann hafði num- spiritism 09 ^0 serstaklega staklegaaf ^piritisrnann tók hann sér- ttai-gg öskyr'r 09 si<ar hann upp, sagði le9 hluti aplega skarplega, guðfræði- Stór°rðUr \ -h Sérstakie9a var hann Nq, þe{' ádeiium á spíritismann. ^averand' aK.Var svo magnað erindi, að því |ok 'skuP, Sigurgeir, stóð upp haHað a nU Þótti hafa verið fessor. Hmerkismanninn, Harald pró- Uriarrceðu :n ^vi háltgerða ávít- S'ra Arni <5^ ^essu' í sama streng tók ^'®an tö,uð'9UrðSSOn’ frikirkjuPrestur. u hinir og aðrir, og margir Sr. Sigurður í Hoiti. vildu tala, en þá var orðið svo áliðið kvölds, að ákveðið var að fresta um- ræðum til morguns. Slikt var reyndar venja, þegar þessi kvölderindi voru haldin. En það var svo mikill æsingur í mönnum, að enginn gat farið að sofa. Ég var á gangi úti um miðnættið og rakst þá á síra Bjarna og hina og aðra, sem voru á ferð. Menn gengu gjarnast tveir og tveir saman. En síra Bjarni þreif í handlegginn á mér og sagði: ,,Nú er ég ekki aðeins reiður. Mig langar til að slást.“ Og þar sem fleiri en einn voru sam- an í herbergi þessa nótt, var víst lítið sofið. Daginn eftir kom fram tillaga, sem bar það eiginlega í sér, að mál væri komið til að skipta um stjórn. Hún var eitt svarið við þessu erindi. En þá kom í Ijós, að ekki var hægt að fara svo að, sem tillagan gerði ráð fyrir. Lögin heimiluðu ekki þannig aðgerðir. Við það hurfu nokkrir af fundarmönn- unum burtu, — þeir, sem sárastir voru. En nokkrar umræður urðu um dog- matík og slíkt, og undir öruggri hand- 185

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.