Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 56

Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 56
þjóð er öðruvísi en önnur þjóð. — Þeim mun uppbyggilegri maður fyrir hina fáu. Allt frá þeim tíma að Ijós miðalda Iogaði í kirkjum og klaustrum íslands, og jafnvel frá siðbót fram á þennan dag, hafði kirkjan efni á svona guð- legri sóun. Þannig sá kirkjan frá upphafi í reynd fyrir menntun og menningu þjóðar vorrar. Enginn maður var of dýr til þess að veita fámennum söfnuði þjónustu í afdal eða á útnesjum. Það var stórmerk löggjöf hjá kirkj- unni frá byrjun, þegar það ákvæði var gert, að sá, sem veitti söfnuði forstöðu, yrði að hafa tilskylda menntun. Þar var lágmarks ákvæði. En aldrei var menntun og þekking of mikil. Því hitt- ust víða um land stórmerkir fræði- menn, skáld og heimspekingar „viS bláfátækt braud", og út frá þeim al- þýðufræðimenn. Þetta var um aldir mikil sjálfmenntunar-þjóð. Prestarnir voru sendir eftir kirkj- unnar meiningu með Ijós út um landið. Ljós í myrkri kveikt er jafn nauðsyn- legt norður á Vatnsnesi eins og suður á Seltjarnarnesi. Menn þurfa ekki síð- ur Ijós „í einvistum fjalla og stranda" (E.B.) en í fjölmenni. Allt þar til íslendingar lærðu allir að reikna, hafði kirkjan efni á svona guðlegri sóun. Margir þessara gömlu fræðipresta hittu einn og einn ungling á flæðiskeri og björguðu til mennta. Einn af þeim unglingum, sem nutu menntunar hjá sr. Sigurði Norland í upphafi skólagöngu, hefur orðið þjóð- kunnur menntamaður. Séra Sigurður tók unglinga til lær- dóms á einni tíð. Margir þeir gáfU' menn, sem gleymdust lengst inni 1 sveit eða langt úti á nesi, þeir vildu hafa „mann fyrir sig“, mann til þess að bera vitaljós og máske nafn, sem ekki gleymdist. Þannig gagnsýrði kristin kirkja a íslandi þjóð sína af menntalöngun °9 fróðleiksþorsta, lagði undirstöðu a^ víðtæku sjálfsnámi. Fræðsluskyldm skorin við nögl, kenndi öllum, undir handleiðslu kirkjunnar, að sækjast eh' ir þekkingu. Löng og bundin skólaganga fyr,r börn kennir þeim flestum að verja si0 fyrir hverskonar þekkingu, líka þeir^ greindu. Kirkjan lagði áherslu á Þa^’ að hvert barn lærði ungt vers og bseH' ir. Það geymist lengst, sem lagt er innst í barnshugann. Nútíma fræSsl® hefur það eiginlega þynnst og grynnsL sem geymt er innst í barnsins skíra minni. Prestatímabilið reiknaði með Guð' og hafði markmið. Sálfræðin reiknar ekki með Guði. Markmið fræðsluked isins á reiki. Mikið hefur verið talað um náms' grundvöll. En enginn virðist vita, Þver sá grundvöllur er. Námsáhugi dofnar’ ef stefnan er óviss. — Nú er mj farið að sníða barnaskólanám á landi eftir erlendri óheilla-fyrirmyn°' Tímum hefur verið fækkað, sem 9e*a barni og ungmenni fótfestu, það e< fræðin um ,,hið eilífa, sanna um Ga og mann, um lífsins og dauðans djuP in“ (M.J.) Lífefnin eru skilin frá skó|a^ námi, en þess í stað síaukinn dauo massi, reikningur, efnafræði og eðl'® fræði. Aldrei verða þau fræði Jy^' inn að Drottins náð“. En þau kuu0 214
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.