Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 58

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 58
hans skrifaSi honum: Annars verðum við prestlausir. Og þeir eru ekki prestlausir enn. Sr. Sigurður var alvöru-trúmaður. Á þeim dögum, sem bændur lifðu held- ur fábrotnu lífi og bárust lítt á, þá svaraði sr. Sigurður, ef minnst var á stöðu hans: „Af hverju ætti ég að ber- ast meira á en þeir? — Ég er ekki meiri en þeir.“ Þeim mönnum hefur fækkað stöð- ugt í þjóðfélagi nútímans, sem vilja gangast undir lögmál hinnar guðlegu sóunnar. Tíu prestaköll hafa löngum verið auglýst ár eftir ár í strjálbýli landsins. — Hvar eru hinir níu, sem vilja gefa Guði dýrðina af góðum gáf- um og menntun, guðfræðinámi og menntun, guðfræðinámi og tungumála- þekkingu, og fara þangað, af því að annars verða þeir prestlausir? Með sönnu gætu þeir þó flestir sagt: Ég er ekki meiri en hann, presturinn, sem tendraði vitaljós kristinnar trúar á Vatnsnesi meðal hinna fáu, rúmt fjörutíu ára skeið. Þegar ég ók um Vatnsness löngu. auðu strendur í fyrsta sinn í haust' myrkri og regnþoku, heim að Hindis- vík, þá kom mér í hug þessi sálmslín3 V.B.: ,,Sú ströndin strjála og auða, er stari ég héðan af“. í þessu sambandi þótti mér eftir' tektar vert, þegar ég las eftirmæli séra Péturs Ingjaldssonar, er hann skrifsð1 um sr. Sigurð Norland. Hann minntis* þess, er þeir nágrannaprestarnir sáusf síðast. — Þá stóðu þeir saman í opn' um dyrum Hindisvíkurbæjar og sunge að skilnaði allan sálminn „Ég hor|' yfir hafið um haust af auðri strönd^ Þeir horfðu út á hafið, — og Það var haust. Vitaljósið kastaði öðru hverju lönð um geislum yfir háu geiglegu vörð urnar hvítu fram með hinni löngu’ þegjandalegu strönd. — „Hérna út vi hafið ysta“. (S.N.) 216

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.