Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 58
hans skrifaSi honum: Annars verðum við prestlausir. Og þeir eru ekki prestlausir enn. Sr. Sigurður var alvöru-trúmaður. Á þeim dögum, sem bændur lifðu held- ur fábrotnu lífi og bárust lítt á, þá svaraði sr. Sigurður, ef minnst var á stöðu hans: „Af hverju ætti ég að ber- ast meira á en þeir? — Ég er ekki meiri en þeir.“ Þeim mönnum hefur fækkað stöð- ugt í þjóðfélagi nútímans, sem vilja gangast undir lögmál hinnar guðlegu sóunnar. Tíu prestaköll hafa löngum verið auglýst ár eftir ár í strjálbýli landsins. — Hvar eru hinir níu, sem vilja gefa Guði dýrðina af góðum gáf- um og menntun, guðfræðinámi og menntun, guðfræðinámi og tungumála- þekkingu, og fara þangað, af því að annars verða þeir prestlausir? Með sönnu gætu þeir þó flestir sagt: Ég er ekki meiri en hann, presturinn, sem tendraði vitaljós kristinnar trúar á Vatnsnesi meðal hinna fáu, rúmt fjörutíu ára skeið. Þegar ég ók um Vatnsness löngu. auðu strendur í fyrsta sinn í haust' myrkri og regnþoku, heim að Hindis- vík, þá kom mér í hug þessi sálmslín3 V.B.: ,,Sú ströndin strjála og auða, er stari ég héðan af“. í þessu sambandi þótti mér eftir' tektar vert, þegar ég las eftirmæli séra Péturs Ingjaldssonar, er hann skrifsð1 um sr. Sigurð Norland. Hann minntis* þess, er þeir nágrannaprestarnir sáusf síðast. — Þá stóðu þeir saman í opn' um dyrum Hindisvíkurbæjar og sunge að skilnaði allan sálminn „Ég hor|' yfir hafið um haust af auðri strönd^ Þeir horfðu út á hafið, — og Það var haust. Vitaljósið kastaði öðru hverju lönð um geislum yfir háu geiglegu vörð urnar hvítu fram með hinni löngu’ þegjandalegu strönd. — „Hérna út vi hafið ysta“. (S.N.) 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.