Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 60
þegar Kristur konungurinn kemur til kirkju sinnar og honum er fagnað með kveðjunni: Hósanna Davíðs syni. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins. Hósanna í hæstum hæð- um. (Sbr. guðspjallið: Sjá konungur þinn kemur í Matt. 21. 1—9: Jesús heldur innreið sína í Jerúsalem og er hylltur af öllum þorra mannfjöldans). Við íslendingar eigum fagran lof- söng eftir Valdimar Briem sem aðeins á við á 1. sd. í aðventu og er fyrsta vers hans á þessa leið: Slá þú hjartans hörpustrengi, hrær hvern streng sem ómað fær. Hljómi skært og hljómi lengi hósíanna nær og fjær. Hvert þitt innsta æðarslag ómi af gleði þennan dag. Konungurinn konunganna kemur nú til sinna manna. 3. Kirkjusókn á aðventunni Stundum heyrist kvartað yfir því, að kirkjusókn sé einna minnst á aðvent- unni. Þá hafi menn ekki tíma til kirkju- göngu vegna anna við jólaundirbún- inginn. Mörgum finnst sjálfsagt að fara í kirkju á jólunum. En mér er spurn: Förum við ekki mikils á mis, við undirbúning jólahátíðarinnar, ef við missum af messuhelgi aðventunn- ar? Víða um lönd er 1. sd. í aðventu mikill hátíðisdagur og kirkjusókn þá mikil. í Svíþjóð t. d. er kirkja einna mest sótt á 1. sd. í aðventu. (Áður var kirkjusókn mest þar í landi í morgun- messu á jóladag (julotta) og á föstu- daginn langa). Mér er mjög minnisstætt þegar ég 1 fyrsta sinn sótti messu í sænsku kirkj' unni á 1. sd. í aðventu. Eftir prédikun hvatti presturinn alla til að syngja sit{ hósanna eins og hann komst að orði- Reis þá söfnuðurinn úr sætum °9 söng: Hósanna Davíðs syni. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins- Hósanna í hæstum hæðum. Af Þett' töku safnaðarins í lofsöngnum mátt' ráða að hann var mönnum kær °9 honum er það kannski að einhverju leyti að þakka hve vinsæll þessi sunnU' dagur er orðinn meðal Svía. Einnið mætti rekja vinsældir hans til vaxan áhuga á kirkjuárinu. 4. 2. sunnudagur í aðventu — endurkoman Það kveður sannarlega við annan tnn í textum kirkjunnar á 2. sd. í aðven^ Þá er yfirskriftin: Drottinn kemur f sinni. Guðspjallið er Lúk. 21. 25-"' ■33- Þar eru þessi alvöruorð: „Tákn mJnU verða á sólu, tungli og stjörnum °9 f jörðu angist þjóða, ráðlausra við dun hafs og brimgný ... og þá munu me^ sjá mannssoninn koma í mætti ^ mikilli dýrð.“ Þarna er koma Drott,n^ með öðrum hætti en lýst var í 9 spjalli 1. sunnudags í aðventu. ^ er alvarlegur boðskapur en samt gleðin ekki fjarri: „En þegar Pe f tekur að koma fram þá réttið úr Ý ^ og lyftið upp höfðum yðar því að yðar er í nánd .. . Himinn og jörð m . líða undir lok en mín orð munu e ^ undir lok líða ... Vakið því allarstun ir og biðjið svo að þér megið um 218
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.