Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 66

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 66
Síra Jakob Einarsson prófastur á Hofi í Vopnafirði Fæddur 8. febrúar 1891 Dáinn 16. júní 1977 Eftirfarandi líkræðu flutti sr. Sigmar Torfason, prófastur, í Hofskirkju í VopnafirSi, laugardaginn 25. júní 1977: Allt Guði til dýrðar. „Hvað sem þér svo gjörið í orði eða verki, þá gjörið allt í nafni Drottins Jesú, þakkandi Guði föður fyrir hann“. Kól. 3. 17. Dýrðlegt er að heilsa nýjum degi við rísandi sól. Minnst getum vér margra vor- og sumarmorgna með ólýsanlegri dýrðlegri fegurð, bæði þá nótt var björt og hlý og einnig eftir úrsvala og dimma nótt. Bezt getum vér þessa notið úti í kyrrð náttúrunnar við fagn- andi lofgjörð hjartans, sem hvorki varð tjáð með orðum né tónum. Þá fundum vér, að ekkert það, er vér rnáttum bera var samboðið þeirri dýrð, $e^ oss veittist að sjá. Þegar betur ef gáð, erum vér menn ekki einir um fagna rísandi sól. Allt lifandi umh^g tekur undir þá lofgjörð sínu máli. Það er vold sem syngur Drottni lífsi Allt Guði til dýrðar. ^ En svo sem dýrðarbirta sólar I' 9 nærir og vermir, svo bendir hun til enn æðri dýrðar, því „hulda me'n'ag hefir í sér himnaröðullinn góði jr lausnarinn Jesús Ijósið er, sem ’ hvaðeina 1 ug hljómKVi ' ns lof og dy 224

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.