Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 66
Síra Jakob Einarsson prófastur á Hofi í Vopnafirði Fæddur 8. febrúar 1891 Dáinn 16. júní 1977 Eftirfarandi líkræðu flutti sr. Sigmar Torfason, prófastur, í Hofskirkju í VopnafirSi, laugardaginn 25. júní 1977: Allt Guði til dýrðar. „Hvað sem þér svo gjörið í orði eða verki, þá gjörið allt í nafni Drottins Jesú, þakkandi Guði föður fyrir hann“. Kól. 3. 17. Dýrðlegt er að heilsa nýjum degi við rísandi sól. Minnst getum vér margra vor- og sumarmorgna með ólýsanlegri dýrðlegri fegurð, bæði þá nótt var björt og hlý og einnig eftir úrsvala og dimma nótt. Bezt getum vér þessa notið úti í kyrrð náttúrunnar við fagn- andi lofgjörð hjartans, sem hvorki varð tjáð með orðum né tónum. Þá fundum vér, að ekkert það, er vér rnáttum bera var samboðið þeirri dýrð, $e^ oss veittist að sjá. Þegar betur ef gáð, erum vér menn ekki einir um fagna rísandi sól. Allt lifandi umh^g tekur undir þá lofgjörð sínu máli. Það er vold sem syngur Drottni lífsi Allt Guði til dýrðar. ^ En svo sem dýrðarbirta sólar I' 9 nærir og vermir, svo bendir hun til enn æðri dýrðar, því „hulda me'n'ag hefir í sér himnaröðullinn góði jr lausnarinn Jesús Ijósið er, sem ’ hvaðeina 1 ug hljómKVi ' ns lof og dy 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.