Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 70

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 70
ÞÁTTUR UM GUDFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Síra Kristján Búason, dósent: Kröfur nútímans til prestanna Efni það, sem oss hefur verið fengið til umræðu, nefnist „Kröfur nútímans til prestanna“. Við fyrstu sýn hlýtur það þegar að vekja áhuga vorn, þar sem það snertir svo mjög vort eigið lífsstarf. Það hafa orðið geysimiklar breyt- ingar með þjóð vorri hina síðustu ára- tugi, sem svo margvíslega grípa inn á starfssvið vor prestanna, og setja oss í nýjar og áður óþekktar aðstæður með þjóð vorri. Við nánari íhugun finnum vér, að þetta efni má taka a. m. k. á tvo vegu. Hinn fyrri er sá að leitast við að gera sér grein fyrir, hvað samtíð vor, fólkið, ætlast til af oss. En við nánari athug- un verður oss Ijóst, að það er nær vonlaust verk, því að það er svo breytilegt frá einni persónu til ann- arrar, enda þótt mjög fróðlegt væri að kynnast skoðunum fólks á því, hvað prestum beri að vera og gera. En það mun ekki hafa vakað fyrir þeim, sem mótuðu efnið, heldur hitt að gera grein fyrir kröfum þeim, ser°r prestsembættiS gerir til prestsins 1 hinu islenzka þjóSfélagi nútímans■ Þetta efni er svo umfangsmik^’ að því verða ekki gerð nein ýtarl®9 skil í framsöguerindi sem þessu. Efnið gerir í fyrsta lagi kröfu þess að gerð sé grein fyrir skilninð1 kirkju vorrar, hinnar evangelisk-lú* hersku kirkju, á prestsembættinu. í öðru lagi þarf að gera grein fyr" helztu einkennum og breytingum nU tímans, þ. e. þess þjóðfélags, sem ve búum við í dag, svo og áhrifum Þe5S á starf vort. í þriðja lagi felst í því stutt greinar gerð um þær kröfur, sem prests embættið gerir til prestsins í hinu |S lenska þjóðfélagi nútímans á grLin velli þess, sem á undan er talið- Það, sem hér fer á eftir, er tétse^ leg tilraun til þess að svara nokkrU þeim spurningum, sem efnið Ie9^ fyrir oss. 228

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.