Jörð - 01.12.1931, Side 110

Jörð - 01.12.1931, Side 110
184 HUGREKKI BARNA f JÖl'ð við eitthvert eða fleiri þes.sara meginatriða. Menn, sem gerast kjarklausir, reyna samt að halda uppi sjálfsáliti og sýningi gagn- vart öðrum. Þeir snúa sér þá undan veruleikanum, frá því að vera raunverulega liðtækir menn, frá samlífinu við aðra. Menn þessa má þó ekki áfella harðlega. Dr. Adler hefir sýnt fram á, að maðurinn er ekki kominn fram úr fimm ára aldri, þegar líl'sviðhorf hans er mikið til fastákveðið. 'Að vísu geta leiðrétting- ar átt sér stað; kjarkleysinginn getur orðið hugrakkur mannfélags- meðlimur með eðlilega ábyrgðartilfinningu; en þó því aðeins, að honum skiijist upptök vangiftu sinnard) Eru það þrír flokkar barna, serh öðrum fremur eiga í vök að verjast. Fyrst er að telja born, er »vantar eitthvað« frá fæðingu; þó að þau hafi t. d. fulla greind, þá verður það rík tilhneyging hjá þeim, vegna samanburð- ar við aðra, að hugsa um sig, en hirða ekki um náungann, nema þau eigi því láni að fagna í óláninu, að verða snemma aðnjótandi viturlegra áhrifa. í öðru lagi eru börn, sem spillt hefir verið með dálæti; hafa aldrei fengið tækifæri til að reyna kraftana. 1 þriðja lagi eru vanrækt börn og kúlduð. Ráðið við öllu óláni er að temja sér liugreklci og swmvinnu við aðra. Af þeim sökum hefir uppeldi orðið aðaláhugamál dr. Adlers. Uppgötvanir hans eru nú orðið hagnýttar í hundruðum skóla. I Vínarborg einni eru 27 leiðbeiningastofur í einkasálarfræði, þar sem kennarar *og foreldrar geta rætt vandamál barna sinna við reynda sérfræðinga. — Nokkur undanfarin ár hefir dr. Adler á hverju ári farið samkvæmt tilmælum til Bandaríkjanna, til þess að koma þar á fót samskonar starfsemi. Hann hefir þegar hjálpað þúsundum manna, til að ráða fram úr einkamálum sínum og verða pðrum til upplýsingar um hið sama). E F A Ð nokkur kærði sig um að ganga að því vísu, áð barn hans yrði giftulaust í lífinu, þá væri það hægt með einföldu móti : 1) draga í hvívetna kjark úr barninu og 2) halda því frá öðrum bömum. Aðferðir til að draga kjark úr barni eru margar. Refsaðu því, og það mun ganga úr skugga um, að þú ert mjög sterkur, en það sjálft varnarlaust. Spyrji það spuminga, þá skaltu anza: »Þú skilur það, þegar þú ert orðinn stór«. Verður barninu þá ljóst, að þú skoðar það ekki sem jafningja. Það mun hætta að spyrja og verða dult og heimskt. Láttu það' ávallt verða vart við, að þú sért á verði vegna heilsu þess og varaðu það sífellt við þeim hættum, sem eru því sam- !) Þetta síðasta mun uppgötvun sálgrennslunaraðferðarinnar. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.