Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 9

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 9
Jólaádrepa til margra JÓLIN eru að koma —1 „hátíð barnanna“ enun vér vön að segja — er ekki svo? Óneitanlega væri vel upp á jólin lialdið, ef börnunum væri gefin —- sú athygli, sem þau verðskulda. Næst hér á undan er kvæði eftir Pétur Sigurðsson, erindreka, sem lýsir vel, livað vér hin fuílorðnu (og hin eldri börn) gætum gefið litlu börnun- um, — ef vér værum ekki ennþá minni sjálf, — værum ekki — smásálir. Lítil börn eru ekki smásálir, — en vér hin eldri, kremjum þau og kreistum upp andlega, (líkt og fótur kínverska meybarnsins var til skamms tima kreist- ur og kraminn ög aflagaður af of þröngum skó, sem frægt er orðið), þangað til það l)arn, sem af náttúrunnar hendi var „liæft fyrir liimnariki“, eftir sárar sorgarþján- ingar (sem vér, „hin þroskaðri“, horfum upp á sljóum og skilningsvana augum, líkt og nautgripur stígur ofan á barnsfót) er „útskrifað“ — sem samskonar smásál og vér erum sjálf. Vér erum fæst spekingar að viti og e. t. v. enn færri raunverulega þroskað fólk og þess er ekki af oss krafizt, að vér látum börnunum annað i té en það, sem liver smæl- inginn væri fær um, ef liann — væri ekki of smár, til að finna til skyldleikans við smæð barnsins síns. En „hver sem hnevkslar einn af þessum smælingjum — lætra væri honum, að kvarnarsteinn væri hengdur um liálsinn á honum og honum sökkt í Iiafsins djúp.“ Tökum oss því á þessum jólum, — þó að ekki væri til annars en að bjarga sjálfum oss undan örlögum Jóns Gerrekssonar — í einni mvnd eða annarri —• t. d. þvi að horfa upp á og súpa seyðið af spillingu barnsins, sem vér þrátt fvrir allt elskum og vildum jafnvel líða talsvert fyrir, — ef vér værum að eins ekki of — smá sjálf, til að sjá bið stóra í gerfi bins smáa — barns. Tökum sinnaskiftum á þessum jólum. Gefum barni voru þá jólagjöf, sem allir gætu gefið, og það munar mest um. Gleðileg j 61! JÖBÐ 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.