Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 39

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 39
til þess, að þárna væri frábært ef'ni um að skrifa. Ég lief því ef til vill vænzt meira en nokkur sanngirni mælir með. Og hvað sem er um þetta, þá hefur Gunnar Gunnarsson vandað mjög til niðurröðunar kvæða og vísna, og marg- ar ágætar athuganir eru i ritgerð hans. Ég er honum yfir- leitt sammála, og' ég vil alveg sérstaklega henda mönn- um á það, sem hann seg'ir um ljóðabréfin. Annars iief ég' orðið þess var, að mikill þorri mennla- manna -— og einnig fjöldi manns meðal alþýðu — hefur verið mér lítl samdóma um skáldskap Páls Ólafssonar. Ýmsir spekingar vilja helzt skipa honum á liekk með heztu liagyrðingum — raunar allinnarlega! Sumum ís- lendingum er þannig farið, að þeir kunna ekki að meta skop og ekki heldur liaglega orðaðar, en ekki lumdskar cða stóryrtar ádeilur. Það fer fram hjá fjölda manna, að hak við hið fíngerva skop er tíðum djúp alvara og viðkvæmni, og ennfremur gera margir sér ekki grein fvrir þvi, að oft er slíkt skop ávöxtur mikillar víðsýni og djúptæks skilnings á mannlegu sálarlífi og ýmsum ör- lagaþrungnum fyrirbrigðum mannlífsins, ávöxtur víðsýni og' skilnings, sem kostað hefur mikla og alvarlega yfir- vegun og jafnvel þjáningu. Grunnskyggni manna á þelta her þeim álíka laklegt vitni og Iiitt, að fram hjá þeim fari sú menningarlega fágun, sein kemur fram í stóryrða- lausum, en hnitmiðuðum ádeilum. Þá lief ég ennfremur rekið mig á það, að jafnvel þeim mönnum, sem hafa vndi af snilldarlegu skopi i skáldskap og fáguðum og ekki eiturhertum örvum, sem hitta nákvæmlega í mark, finnst ekki eiga að telja þau skáld, sem skopyrðin forma eða örvunum skjóta, til verulegra skálda og listamanna. Ne-ei. Þetta er eins og hvert annað glingur — ekkert svo' sem i það varið, er bara gaman að því! .Tafnvel allt í skáld- skap, sem er blátt áfram, létt og lipurt, finnst mörgum manni ekki geta svo sem verið neinn skáldskapur, þótt aldrei nema sé hreinasta unun að lesa það. Svo kné- krjúpa þessir menn þeim, sem eru eitt af þrennu: mein- hundskir og öfgalega stóryrtir í skáldskap, með afhrigð- Jörð 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.