Jörð - 01.12.1944, Side 117

Jörð - 01.12.1944, Side 117
óskað, ásamt öðru fleira, eftir uppgreftri beina sinna og jarðsynging þeirra í kirkjugarði Tjarnarkirkju á Vatnsnesi. Vegna þeirrar óraleiðar, sem er frá Vatnsdalshólum til Tjarnarkirkju, og þar sem höfuð þeirra Agnesar og Frið- riks voru grafin í Þingeyrakirkjugarði, sem er skammt frá liólunum, þótti mér æskilegra, að heinin yrði jarðsung- in, ef þau fyndust, að Þingevrum. Bað ég' því miðilinn í dag, er mér var falin norðurförin, að leita leyfis Agnesar og Friðriks fyrir þeirri breytingu. Tók miðillinn því vel og bauð mér að vera viðstöddum skrift sína í kvöld. Það gat ég því miður ekki vegna anna, en kom hinsvegar til viðtals við liann að skriftinni lokinni. Fekk ég þá að vita, að þau Agnes og Friðrik héldu fast við ósk sína, að jarð- syngingin færi fram að Tjörn og síra Sigurður .lóhannes- son Norland frá Hindisvik gerði prestsverkin. Þau höfðu sagt það vera rangt, að höfuð þeirra hefðu verið flutt í Þingeyrakirkjugarð: „Gæðakonan góða“ — Þingeyrahús- freyjan — liafði að vísu falið vinnumanni sínum að gera svo, nóttina eftir aftökuna, en hann svikist um það án þess þó nokkurn tíma yrði uppvíst, og hafi hann tekið það leyndarmál með sér í gröfina. Vinnumaðurinn hafi farið til aftökustaðarins þá um nóltina, eins og til stóð, lekið höf- uðin niður, en i stað þess að fara með þau til Þingeyra og grafa þau þar á laun, eins og liann liafði lofað að gera, gróf liann þau „sem svarar feti norðan við dysina; þar er malarhornara.“ Fyrir nokkru síðan liafði Agnes vísað all- nákvæmlega á dysina og meðal annars með þessum orð- um: „Það er í hásumars-sólsetursátt, séð frá aftökupall- inum og skammt frá honum.“ I sögu Nathans Ketilssonar og Skáld-Rósu, eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi, er ég lief nú fyrir framan mig, segir svo á blaðsíðu 123, eftir að aftökunni hefur verið lýst: „Líkin voru lögð í kistur og grafin þar skammt frá, en höfuðin sett á stengur, því svo var ákveðið í dómn- um.“ Aðrar upplýsingar um afstöðu dysjarinnar er ekki þar að hafa, og verð ég því að lilíta leiðsögn Agnesar, þeg- ar til leitarinnar kemur. J ÖRÐ 21* 315
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.