Jörð - 01.12.1944, Síða 118
Agnes liafði látið þess getið í kvöld, i sambandi við frá-
sögnina um höfuðin, að vinnumaðurinn liefði ekki tekið
sitt liöfuð upp af stönginni, heldur brotið liana, skilið brot-
ið eftir í böfðinu, og þar sé það enn. Þá hafði liún og gef-
ið mér þetta ráð, meðal ýmsra annara, viðvikjandi norður-
förinni: „Guðmundur á að fá aðstoð Magnúsar gamla á
Sveinsstöðum, því liann mun reynast góður leitarmaður.“
Hver þessi Magnús er, eða hvort liann er til, veit ég ekki. —
U. júní 1934.
IHukkan er 8 að morgni. Ég er ferðbúinn til norðurfarar-
innar og bíð óstundvísra förunauta, er ætla til Akureyrar.
Það eru andvöku-hugleiðingar næturinnar, er nú ryðja
sér til rúms á pappírinn. Ókvíðinn um erindislokin tókst
ég á hendur í gær þetta fyrirliugaða ferðalag, því ég liafði
fengið að kynnast ritstarfshætti miðilsins, og því er ritazt
liefur hjá honum, þessu máli viðvíkjandi, og sannfærzt um
veruleik ósjálfræðisins í skriftinni, sem og um nákvæmni
stjórnanda bans, sem knýtt hefur margþætta sannana-keðju
utan um þetta málefni þeirra Agnesar og Friðriks. Sann-
anakeðju er ég, þrátt fyrir efunargirni, verð að beygja mig
fyrir. En frásögnin í gærkvöldi, um Þingeyra-vinnumann-
inn og höfuðin, hefur skotið mér skelk í bringu. Sagnirn-
ar um flutning böfðanna í Þingeyrakirkjugarð eru svo
einróma, að ég óttast að bið örugga miðilssamband, er ég
bugði vera, fari hér með vitleysu, og hinsvegar er tilvís-
unin til: „Magnúsar gamla“ á Sveinsstöðum svo óljós, að
ég efa að hann sé til, hvað þá svo fundvís, sem Agnes vill
vera láta. Það er að vísu margt sem .....Nú eru föru-
nautar mínir komnir.------
Það er komið að miðnætti; ég er kominn að Sveinsstöð-
um í Austur-Húnavatnssýslu og búinn að neyta þar góðs
beina. „Magnús gamli“ er til og er breppstjóri sveitar sinn-
ar, greindur maður og gætinn, að því er méér virðist. Hann
er að vísu ekki, eftir útliti að dæma, nema liðlega fertug-
ur að aldri, þótt Agnes titli hann gamlan.
Ég hef sagt honum frá erindi mínu og frá ósk Agnesar
um aðsloð hans við leitina. Aðstoðina mun hann með á-
316
JÖRÐ