Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 115

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 115
mér í bankann. Þakkaði með virktum fyrir mig og fór. Þaut í skyndi til listmálara, sem ég þekkti að góðu, fékk hjá honum blóðrauðan lit og skrifaði á auða, hringmynd- aða flötinn á seðlinum hægra megin, efst á vatnsmerkið í hringnum en rétt undir númerinu, forna marhnútsnafnið: Fuðryskill, og þar fyrir neðan latneska nafnið: icelus bi- cornis, og undir því ártalið: 1939. — Auk þess lánaði list- málarinn mér 10 krónur. Ég var sloppinn. Og í Lands- bankann fór marhnútsseðillinn. Gaman væri að vita, hvað á daga bans hefur drifið síðan, og hvernig bann hefur revnst hinum ýmsu búsbændum sínum. Siðan fór ég á staðinn, þar sem fuðryskillinn var fang- aður. Satt var það, ljótur var hann. En hjá raskinu úr honum hafði drengurinn gleymt vasahnífnum sínum, frenmr góðum sjálfskeiðing, með móleitum, báróttum horn- kinnum, nokkuð slitnu blaði, ástimpluðu: Veiðarfæraverzl- unin Verðandi. Síðan hafa liðið þúsund og ein nótt. Ég hef alltaf baft í buga að skila hnífnum, en hvorki vit- að nafn drengsins eða lieimilisfang. Hef þó séð honum bregða fvrir á götu, en ekki getað náð af honum lali, því hann hefur forðast mig; líklega baldið, að ég ætlaði að krefja sig einhvers vegna marhnútshappdrættisins. Ég geymi hnífinn enn„ því ég hef ekki náð til eigandans af ofangreindum ástæðum. En nú á dögunum birlu blöðin nafn drengs þessa og heimilsfang ásamt mynd af honum. Ég þekkti drenginn af myndinni, en þá var orðið of seint að skila hnífnum. Hann var skotinn til bana af amerískum varðmanni, rétt fyrir hádegi síðastliðinn hvítasunnudag. (Maí 1939—mai 1942). Jochum Eggertsson, höf. framanskráðrar sögu, er bróðursonur sr. Matthíasar Jochums- sonar, og er kunnur af skáldskap og greinum um margvísleg efni, enda fjölkunnugur. Hann hefur nú í 8 ár gefið út ársritið Jólagjöfin. 313 JORÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.