Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 77

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 77
um hann bjó, hvað þá þegar það var í sambandi við slík- an stórviðburð sem þenna. Margir urðu að lúta honum, en hinir flestir tóku hanii sér til fyrirmyndar, þó að eftir- líkingin tækist misjafnlega. Nú hermdu allir Sveitarbændur* það eftir Jóhanni á Brúnastöðum, að hætta að færa frá. En þeir gátu ekki leikið þá mannrænu eftir honum, að koma fénu frá sér á vorin. Útkoman varð því sú, að fólkið á bæjunum fjar- lægðist féð og gaf því miklu minni gaum en áður. Svo hættu þeir að reka til fjalla, en ráku að eins liver úr sínu landi og vildu helzt enga skepnu sjá. Að lokum varð þeim fullerfitt að hirða ullina og marka lömbin — það þótti illt og leitt verk. Með þessari breytingu var þá lagður nið- ur sá eini tekjuliður, sem landbúnaðurinn hafði sér til sjálfstæðrar afkomu. Allt frá landnámstíð er það málnyt- an og ullin, sem landbúnaðurinn á það að þakka, að hann um eitt skeið har sitt barr. Ketið var aukaatriði og hefur aldrei verið og verður aldrei framleitt hér nema með tapi. Það má nú máski segja, að þetta komi ekki Símoni við. En þetta var nú aldan, sem skall yfir, þegar hæði hann og aðrir Svartárdalsfjáreigendur flosnuðu upp. Þetta Gósen- land, sem áður hafði tryggt þeim sæmilega afkonni með flæðimjólk á sumrin — auk góðra engja — og ótæmandi koslabeit á veturna, það hvarf nú allt á einn og sama háttinn: allt í kvið þessarra ofbeldishjárða úr Sveitinni. Og þó að eitthvert strá hefði verið eftirskilið, þá var engin leið að sitja þar búfé innan um allan þann sæg. Það var einmitt Símon, sem harðist hinni siðustu baráttu, ■— og sinni siðustu baráttu sem fjárliirðir — í vonlausri vörn, á meðan hinni fögru og' blómlegu hyggð var að blæða út. Þessi sníkjudýr voru kölluð geldfé, ]ió að það væri flest ær með lömbum. * Stytting úr TungúsVeitar-bændur. Úthluti Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði nefnist Tungusveit (sbr. líka t. d. frásögn sr. Vilhjálms Briem i jólahefti JARÐAR 1942). Annars er helzt svo að sjá, aftar í frásögn þessarri, sem orðið Sveitabændur eigi við alla bændur Héraðsins utan afdala. R i t s t j. jörð 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.