Prestafélagsritið - 01.01.1931, Síða 221

Prestafélagsritið - 01.01.1931, Síða 221
prestaféiagsritið. Æskan og köllun hennar. 207 eftir borgaralegu réttlæti og manngæsku, sem oft kemur fram i fórnarstarfi og þjónustu. Um alla jörð taka þeir ef til vill meiri þátt i hinum miklu hreyfingum nútimans en nokkuru sinni hefir áður verið. Einnig birtist mikiS andlegt fjör hjá uppvax- andi kynslóS. Vér höfum fullan samhug og vilja á þvi aS fást viS siðferðilegu og trúarlegu vandamálin, er hún stendur and- spænis í nýrri veröld, þar sem menn gagnrýna og deila um siðferðilegan mælikvarða og trúarlegar meginreglur. Viljum vér þar sérstaklega nefna erfiðleikana, sem það veldur mörgum að samrýma þá skoðun á heiminum, að hann sé ópersónulegur og efnislegur, við kristilega opinberun, sem þeir þrá að veita viðtöku, ef þeir geta það í raun og veru. BæSi ungir og gamlir eiga mjög erfitt með að átta sig á mörg- um vandamálum nútímans, og virðast þau rísa gegn tilveru Guðs og undirstöðu alls siðgæðis. Frá voru sjónarmiði hefir að vísu verið allmikið ofmælt um „uppreisn æskunnar“, en þó verður við það að kannast, að tals- verður hluti hennar hefir orðið fráhverfur kirkjunni og öllum skipulagsbundnum trúarbrögðum. Vér höfum í rannsókn vorri eingöngu beint athyglinni að þeim, sem eru á aldrinum frá fjórtán til tuttugu og fimm ára, og vér erum fullvissir um það, að i öllum löndum heimsins varðar jafnmiklu vandamálið um æskuna og köllun hennar. Auk þess sem vér höfum sjálfir komist að raun um, höfum vér átt viðræður við marga fulltrúa þeirra manna, sem vinna störf meðal æskulýðsins. Vér könnumst fúslega við það, að lok heimsstyrjaldarinnar valda miklu um það ástand, sem nú er. Þróunin eftir strið er engan veginn harmsefni að öllu leyti. Frelsi undan ofströngum aga, skynsamlegt sjálfstæði og sjálfstraust, hreinskilinn og ein- arðlegur félagsskapur pilta og stúlkna, og ný tækifæri fyrir kon- ur til þess að taka þátt í starfi heimsins — alt þetta á að hjóða velkomið; en það hefir hættur í för með sér, sem ekki má loka augunum fyrir. Ný útsýn, er opnast við breyttar aðstæður, getur leitt til þess — og hefir þegar gjört það að nokkru Ieyti. — að menn hafni öllum myndugleika og þvi siðgæði, sem talið hefir verið statt og stöðugt, og skilji við þær meginreglur, sem fé- lagsleg velferð byggist á, bæði þjóðfélagsins og heimilanna. Enginn vafi getur leikið á því, að útsýn æskulýðsins yfir lífið — og ekki útsýn hans eins — myrkvast af vissri tegund bókmenta og blaðamensku, sem þyrlað er upp og þjónar lægra eðli mannanna, eyðir hinum göfgari hugsunum um ást og hjónaband og miðar að því að grafa undan siðgæði í kynferð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.