Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 38

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 38
36 SYRPA að, og var venju fremur vel til fara. Undir eins og hann sá okkur ganga inn í garðinn fyrir framan 'húsið, opnaði hann framdyrnar og heilsaði mér með nafni. “Herra O’Brian,” sagði eg, “leyfðu mér að gjöra .þig kunnugan honum herra Island. — Herra Island,” (eg leit til hans), “þetta er hann herra O’Brian.” 'peir tókust í hendur og heilsuðu hvor öðrum mjög vin- gjarnlega, og þeir horfðu hvor í annars augu dálitla stund, eins og elskulegir bræður, sem ekki hafa sézt um langt skeið. Og eftir því tók eg undir eins, að O’Brian var nú alveg laus við alt spaug og alla glettni, sem hann var þó jafnan vanur að hafa á reiðum höndum. póttist eg vita að annaðhvort væri hann nú lasinn, eða þá hitt: að hann sæi það strax, að herra Island væri meiri alvörumaður en svo, að hann gæti tekið írskri gamansemi. “Gjörið þið svo vel að koma inn,” sagði 0,Brian. Og hann vísaði okkur inn í lítið herbergi, þar sem hann geymdi blöð sín og reikninga, las dagblaðið og reykti pípu sína á kvöldin. Hann var vanur að kalla þetta herbergi“ lesstof- una” sína (auðvitað í spaugi), og hafði eg oft setið þar hjá honum á sunnudögum, og talað við hann um heima og geima. —f þessu herbergi voru jafnan þrír stólar og eitt lítið boro. Settust þeir herra Island og O’Brian sinn hvoru megin við borðið, og tók eg mér sæti skamt frá þeim. “Eg er hingað kominn, herra O’Brian, til þess að tala við þig um málefni nokkurt, sem eg ber fyrir brjósti,” sagði herra Island. “Vertu velkominn í mitt hús, herra Island,” sagði O’- Brian. “Eg skal hlýða á það, sem þú hefir að segja, með mik- illi ánægju. Og vildi eg óska, að þú héfðir einhvern hag af því, að heimsækja mig. En um hvað snýst þetta mál- efni, sem þér er hugfólgið?” “pað er viðvíkjandi ungum manni, sem er samlandi minn og heitir Arnór Berg”. “Hvað er um hann?” spurði O’Brian, og augu hans urðu ofurlítið hvöss. “Eg þarf endilega að komast að þvi hið bráðasta, hvar hann á heima, svo eg geti fundið hann að máli og sagt hon- um nokkuð, sem honum er áríðandi að vita. — En nú er mér sagt, að þú, herra O’Brian, sért sá eini maður hér í Winni- peg, sem veit hvar þessi ungi maður er niður kominn. Og er því aðal-erindi mitt til þín, að biðjai þig að láta mig vita utanáskrift til hans.” “En með leyfi að spyrja, herra Island, hvað er það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.