Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 23
SYRPA 'h var í þann veginn að ná undirtökunum í þessari viðureign okkar). “Eg heyrði Arnór aldrei nefna þann mann á nafn,” sagði frænka mín. “pví trúi eg vel,” sagoi herra Island.; “en hann Ihefir sagt honum Erlingi frænda þínum margt, sem þú hefir aldrei heyrt.” Eg va.rð hissa á því, að hann skyldi vita, að eg var frændi Sólrúnar, því að hvorugt okkar hafði minst á það við hann. “]7ú hefir víst fengið bréf — og þau mörg — frá vin þín- um, honum Arnóri Berg, síðan hann fór héðan?” sagði herra Is-land og -horfði beint framan í mig. “Nei, eg hefi aldrei á æfi minni fengið eina einustu línu frá honum.” “En þú veizt, hvert hann fór?” “Já, eg veit, að hann fór til Bandaríkjanna.” “Hvar í Bandaríkjunum er hann nú?” “Hann mun nú eiga heima í St. Paul, eða í Minneapolis,” sagoi eg og fann að eg var farinn að segja meira, en eg kærði mig um. “Vertu nú svo góður, að gefa mér utanáskrift til hans.” “pví miður get eg það ekki. Eg veit ekki, í hvaða húsi í St. Paul hann á heima.” ”En hvemig veiztu, að hann á heima í St. Paul?” “Kunningi minn sagði mér það.” “Hvar er sá kunningi þinn?” “Hérna í Winnipeg.” “Og heitir hvað?” “O’Brian”. (Og eg sagði það á móti vilja mínum). “Er hann þá ekki íslenzkur?” “Hann er írskur.” “Hvar get eg fundið hann?” “parftu endilega að finna hann?” “Eg þarf að finna einhvern, sem getur sagt mér með á- reiðanlegri vissu, hvar Arnór Berg á heima. Og ef þú veizt, hvar slíkan mann er að finna, þá vertu svo góður, að láta mig vita það útúrdúralaust.” “Eg get farið með þér til herra O’Brians, sem er vinur og velgjörðamaður Arnórs og veit utanáskift hans. En áður en eg legg á stað -með þér til herra O’Brians, verður þú að sannfæra mig um það, að það sé í verulega góðum tilgangi, að þú vilt fá að vita heimilisfang Arnórs.” (Og það voru að líkindum mín augu, sem nú urðu dálítið -hvöss). “Virðist þér, að eg hafa útlit misindismanns, drengur minn ?” sagði herra Island og reyndi til að brosa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.