Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 86

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 86
Jólasaga frá Grænlandi. (Eítir H. V. Kristensen. V. J. Eylands þýddi úr dönsku). Þa5 voru aö eins fjórir dagar til jólanna. Skammdegisskugg- arni'r láta ekki standa á sér á jjessum tíma, j)arna noröur viö heim- skáíítíö. Klukkan var aö eins tvö, og þó var búiö aö kveykja ljós á prestssetri nýlendunnar, en samt haföi veriö óvanalega loftlétt þenna dag. En alt fyrir j)aö var nú farið aö rökkva. Ptesturinn og unga konan hans sátu saman í legubekknum. Eldutiníi í stónni kastaði rauöum bjarma á gólfiö fyrir framan fætur þeirra. Og þráin eftir hinu fjarlæga fööuilandi og1 öllum vírlttmiúi þar, gægöist fram eins og ósjálfrátt, og ungu hjónin uröu angutvær í skapi, er þau rendu huganum til jreirra, sem heima voru. J'á, oft var það erfitt, aö lifa í þessu einkennilega landi, og innan Uíli þetta undarlega fólk. Einkum núna um jólin fanst þeim það erfitt, að vera svo langt, langt í burtu frá öllum, sem j>au elskuöu heima. “Fáum viö ekki bráöum ljós, mamma?” spuröi Einar litli; hann kom hlaupandi inn úr eldhúsinu. Jú, mamma hélt lika aö þaö væri bezt aö fá ljós. Iiugsanirn- ar verða erfiðari viöfangs í myrkri. Hún stóö upp og kveikti á lýsislampanum. “Eigunt viö ekki aö búa til jólatré. mannna?” spurði Einar. “Jú, viö skulum gera það,” sagöi mamma hans og sótti kass- ann með rósapappirnum, sem átti að búa til úr bréfastiklana, netin og hjörtun. Svo byrjuöu þau og bráðum var mamma eins áköf og Einar litli. Presturinn sat í hægindastólnum og reykti löngu pípuna sína, og naut ánægjunnar af að horfa í andlit ástvina sinna. Einar litli sneiö pappírinn bæði meö fingrunum og munninum, og hendurnar á mömmu hans voru hvítar af lími. Presturinn varö gagntekinn af ákafa þeirra. Hann varö einnig að vinna, svo hann fór líka aö búa til jólatré. Á Grænlandi veröur að búa til jólatrén. Greniö vex ekki á jiessum beru klettaströndum. En Danir, sem þar eru, vilja ekki vera án jólatrésins, því ]>að stendur í sambandi viö margar af hin- um fegurstu bernskuminningum þeirra heiman frá ættland'inu. Ef ekki er hægt aö fá jólatré, þá er gerö eftirlíking af ]>ví. Fyrst er löng stöng fest viö krossspítu, sem stendur á gólfi. Á stöngina eru svo festar sntærri spítur, sem eru vaföar í lyngi, sem safnaö hefir veriö haustinu áður. Þaö komu einhverjar undarlegar jólahugsanir yfir prestinn, meöan 'hann sat og var að laga jólatréö. Án þess aö hann eiginlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.