Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 3
Fr u m s a m d a r, þýddar og endarprentadar sö g u r o g œfintýrog annaötil skemtunar o g fróöleiks. IX. Arg. 1922 I RAUÐARDALNUM. Saga Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Þriðji Þáttur. (Nitiurlag). I. Skozka stúlkan. í byrjun ársins 1886 varð á ný töluverð breyting í skakka- húsinu á Point Douglas. pau Kjart'an og Anna voru gefin saman í hjónaband um það leyti. — pá hélt Sólrún frænka mín dálitla veizlu, þó fátæk væri, og var þar góður fagn- aður. — Og rétt á eftir fluttu nýgiftu hjónin sig vestur í bongina, og sáust þau aldrei í skakka-húsinu eftir það, nema á sunnudögum, þegar gott var veður. Okkur Sólrúnu þótti tómlegra í húsinu eftir það. — peir Björn og Barði voru í sömu herbergjunum og áður allan þann vetur. En um vorið fór Barði heim til ísiands alfluttur. pó má vel vera, að hann hafi ekki unað þar nema stutta stund og horfið aftur tii Suð- urhafseyja, eins og hann var oft að ráðgjöra. Við fréttum aldrei neitt um hann eftir að hann fór heim, og er hann nú alveg úr þessari sögu. En þó einhver færi burt úr skakka-húsinu, var undir eins annar kominn í hans stað. Fleiri vildu verða borðmenn Sól- rúnar en fengu. Ekkert af þeim ellefu herbergjum, sem hún hafði til umráða. var nokkurn tíma tómt lengur en rétt einn jLAUOSBOKASAFN La'* 186618
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.