Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 87

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 87
SYRPÁ ö$ vissi af, var hatin farinn ah raula fyrir mUrtni sér lagiö; “Heims um ból, helg eru jól.” Hljómurinn varö smám saman hærri og sterkari, og aö síöustu söng hann i fullum rómi. Konan og Einar litli tóku undir: “Heims um ból, helg eru jól” o.s.frv. Meöan söngurinn stóö yfir, var huröin opnuö varlega i hálfa gátt. I>egar liann var endaöur, kom lítil, ljót, luraleg mann- vera inn í stofuna. Ilið langa svarta hár hans, sem var eins gróft og taglhár, hékk niöur yfir enni hans. Langt inni i höfðinu, fyrir ofan stórar og hvaplegar kinnar, sást glytta i tvö ósköp íitil hrafn- svört augu, meö rauöum hringum í kring. Þaö var selaskyttan Adluarak, frá þorpinu Kríhaluarfick, fjórar milur inn rneö firö- inumj “Nei, góðan daginn A—.” hrópaöi presturinn. “Hvað kemur til, aö þú kemur hingaö til nýlendunnar á þessum tíma ársins?” “Kringaligssuark getur ekki dáiö,” svaraði veiöimaöurinn. “Er hann veikur?” spuröi presturinn. “Dauöinn knýr á dyr hans, en hann hefir ekki fundið sálu sinni friö.” 1 “Hvað er þaö þá, sem liggur honum helzt á hjarta, A.?” “Hann biöur prestinn aö kotna og hjálpa sér til aö deyja.” Presturinn þekti sóknarbörn sin nógu vel til þess að skilja, aö á bak viö þessa stuttu yfirlýsingu var sálarneyð sjúklingsins fólgin. Hann haföi orðið þess var áöttr, aö samvizka Grænlendinganna gat vaknaö svo eindregið á dauöastundinni, aö hcnni var engan friö aö finna, fyr en brauöinu haföi verið miölaö og hann haföi lagt hönd sina, sem tákn fyrirgefningarinnar, á hiö sóttheita enni þeirra. Kringalingsuack haföi veriö á flækingi um rnörg ár og lifaö óreglu- söniu lífi, svo þaö kom prestinum ekki á óvart, þó aö eitthvað væri setn lægi honunt þungt á hjarta. Þaö hlaut aö veröa erfitt aö lcomast inn eftir til sjúklingsins á þessurn tima ársins. Á Suður Grænlandi eru hundasleöar ekki notaöir, en allar feröir eru farnar á sjó í opnurn bátum. Þess vegna er ]taö óvanalegt, aö feröast aö vetrarlagi um þenna hluta landsins. En ástæðurnar voru nú þannig, að ekki tjáöi aö fresta ferðinni. Það var þó gott, aö enn þá voru fjórir dagar til jólanna. Ef alt gengi vel, gat presturinn komist heim aftur fyrir hátíöina. Hann afréð að fara af staö morguninn eftir. Þaö var mikiö að gera á prestssetrinu um kvöldiö, að rindir- búa feröina. Jóla undirbúningurinn hætti, en í staöinn var stóri nestiskassinn tekinn ofan af loftinu. Vegna hinnar óstpöugu veöráftu á Grænlandi, veröa menn að vera nestaðir a.m.k, til hálfs mánaðar, þegar lagt er af staö frá nýlendunni. Þaö þurfti aö líta eftir feröafötunum og svefnpokunum. Barnakennarinn var send- ur út til aö safna saman ræöurum fyrir bátinn. Öll nýlendan komst á hreyfingu, af því aö presturinn ætlaöi aö fara aö feröast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.