Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 24

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 24
22 SYRPA “Nei, langt frá því,” sagði eg; “en þú getur veríð verk- færi í höndum misindismanns.” “Virðist þér fþá, að eg muni vera einfaldur og ósjálf- stæður ?” “Nei, alls ekki. — En eg kann ekki að koma orðum að því. — pú gætir, til dæmis, verið eitthvað viðriðinn leynilög- regluna.” “Hefir þá Arnór Berg gjört eitthvað fyrir sér, fyrst þú óttast leynlögregluna hans vegna?” “Ne, nei,” sagði eg með ákafa. “Enginn hefir óflekk- aðra mannorð en Arnór—enginn er hreinni og saklausari í hjarta en hann.” “pví þarftu þá að óttast lögregluna?” “Lögrgelan kynni að vilja finna Arnór, þó hann hefði ekkert rangt aðhafst.” “Hvernig gæti það skeð? Ertu hræddur um, að hún mundi vilja fá hann sem vitni til að Ijósta upp glæp annara? Eða hvað?” (Augu herra Islands voru að verða býsna hvöss.) “Nei, nei, nei!” sagði eg. “Við (hvað ertu þá hræddur fyrir hans hönd?” “Herra Island,” sagði eg, “mig skortir orð til að láta í ljós það, sem mér býr í brjósti En setjum nú svo, að Arnór hefði leyndarmál nokkurt að geyma, og að einhver maður eða kona, vildi út af lífinu komast að þessu leyndarmáli, væri þá ekki líklegt, að maðurinn eða konan, fengi leynilögregl- una í lið með sér að einhverju leyti, og að leynilögreglan not- aði svo einhvern góðan mann fyrir verkfæri til að grafa upp leyndarmálið ?” “Á eg 'þá að skilja það svo, að Arnór Berg hafi liðið skip- brot í ástamálum?” sagði herra Island og það brá fyrir ein- kennilegum glampa í augum hans. “Eg nefndi ekki ást á nafn,” sagði eg. <pú gafst mér í skyn, að hann hefði leyndarmál að geyma; og fyrst hann er ungur og hreinhjartaður og góður maður, getur varla hjá því farið, að það leyndarmál, sem hann geymir, sé viðvíkjandi ást sjálfs hans eða annara.” “Hann gæti geymt leyndarmál, sem væri alveg laust við ást,” sagði eg. “Komdu með dæmi.” “Leyndarmálið gæti snert annan en sjálfan hann.” “Já, auðvitað gæti það snert föður hans eða móður.” “Eða móðurbróður hans,” sagði eg. (En eg ætlaði þó ekki að segja það.) “Varla mundi móðurbróðir hans hafa farið að segja hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.