Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 62

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 62
60 SYRPA herðum hans. Og það var eins og hann væri stöðugt að hvísla í eyra mér: ‘Sei-sei!!1 Sei-sei! Sei-sei!’ — pá datt mér ávalt í hug það, sem hún mamma míai sagði mér um þessa fögru eik, þegar eg var barn.” “Gaman væri að heyra um það,” sagði eg. “J?að er nú ekki löng saga,” sagði Madeleine Vanda, “og hún er svona: — Einu sinni var ungur og hraustur Indíána- höfðingi, sem Svanur hét. Hann átti heima um fimtíu mílur hér fyrir austan. Hann var hreinhjartaður og aðhafðist aldrei annað en það, sem var gott og drengilegt. Og íþess vegna hafði guðinn Manitú miklar mætur á honum, og taldi hann með ástvinum sínum. En Svanur átti svarinn óvin, sem hét Örn og var voldugur höfðingi og kaldrifjaður. Ein- hverju sinni var Svanur á dýraveiðum hér langt vestur á sléttunni, og var einn síns liðs. pá kom Örn þar að honum með marga menn, og ætluðu þeir að taka hann höndum og pynda hann til dauða. En Svanur var allra manna fóthvat- astur, og hljóp hann suðaustur sléttuna, eins og fætur hans toguðu, því að hann vissi, að hann mátti ekki einn við svo mörgum mönnum. peir, Örn og menn hans, voru allir ríð- andi á góðum hestum, og sóttu þeir ákaft á eftir honum. Gekk hvorki sundur né saman með þeim, fyr en þeir komu hingað á nesið. pá var Svanur orðinn svo móður og mátt- farinn, að hann treysti sér ekki til að synda yfir Rauðá, sem þá var í vexti, bæði breið og straumþung. Svanur nam staðar skamt frá ánni og hrópaði á guðinn Manitú, og bað hann að hjálpa sér, því að sig hrylti við að lenda í höndum óvina sinna. — “Eg get á svipstundu breytt þér í fugl, fisk, eða tré”, sagði guðinn Manitú, “en eg get ekki breytt þér aftur í mann. Hvert af þessu viltu vera?” pá svaraði Svanur og sagði: “Óvinir mínir skjóta fugla og veiða fiska, en þeir fella aldrei fullvaxið eikitré. Breyttu mér því í eiki- tré.” “pað skal svo verða,” sagði guðinn Manitú; “en fyrst skaltu samt skjóta ör af boga þínum eins langt og þú getur.” Og Svanur skaut ör af boga, og féll hún til jarðar sextíu og þrjú fet þaðan sem hann stóð. “Nú hefir þú markað út þann hring, sem þér skal helgaður á meðan þú stendur sem eikitré hér á nesinu,” sagði guðinn Manitú, “og skal unaðssam- legur töfrakraftur streyma út frá þér, sextíu og þrjú fet í allar áttir, og hafa heillarík áhrif á alla góða menn og skepn- ur, sem koma inn á það svið. pessi reitur skal vera griðastaður allra saklausra manna og dýra, sem flýja hingað undan ó- vinum sínum, eins lengi og eikitréð stendur !hér.” — f sama vetfangi komu þeir, örn og hans menn, þar að, og ætluðu að grípa Svan höndum. En hann var þá alt í einu horfinn, rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.