Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 97

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 97
SYRPA 95 Lengri aldur. í Ameríku fer mannsaldurinn aö meSaltali sjáanlega hækk- andi. Hagskýrslur, sem nýlega hefir verið safnaS i Bandaríkjum Vesturheims, sýna, aö meSal-aldursskeiS hefir hækkaö um þrjú ár síðan 1910. Á 'þaS einkum rót sína aS rekja til þess, aö sterkari tökum liefir veriS náð á allri sóttvörn og betri meöferö á ung- börnum. í Kansas-ríkinu, meö öllu sínu auöa. landflæmi, sýna skýrslurnar, að meöaltalið á mannsaldrinum veröur hæst: karl- menn 60 ára, en kvenfólk h. u. b. 61. Aftur á móti í Pittsburg, sem er borg verkalýös, geysi-mikilla mylna, verksmiSja og náma i nágrenninu—sýna þær lægstan aldur fólks allra borgara Banda- ríkjanna. Wlisconsin og Minnesota rikin ganga næst Kansas með aldurshæöina. HiS sanna í þessu efni, fyrir sunnan landamærin, mun vafa- laust vera einnig hiS sanna fyrir noröan þau. Staöreyndir, sem leiöa einhvern sannleika í ljós, heimta, aö þeim sé meiri gaumur gef- inn og virSing sýnd,' en veriö hefir. ÞaS er sýnt og sannaö, aö miklum fjölda drepsóttta má afstýra. Tjóni þvi, sem veröur á lifi manna á stríöstímum, getur heilbrigS skynsemi afsalaö sér gegn löngu aldursskeiSi. Líf manns er lögum háö, og þau lög megum vér til aS læra. Hún er alkunnug sagan um manninn, sem lifði 120 ár viS ódepraö augnaljós og meöfætt eölisþrek. Svo hár ald- ur og hraustur er ekki, sem vér vitum, altiöur; en er nokkuö :i móti þvi, aö vér athugum slíkt? Athygli og vakandi varúö lengja lífiö. Skepnan sem bar Jósúa. Iijá Talmúd og í öllum kronikum Gyöinga er frá þvi sagt, að jósúa hafi veriö geysi-stór maöur. Var hann svo vöxtulegur, aö enginn múlasni var til í eigu Israelsmanna, sem gat staöiS undir þunga hans, og þvi síöur boriö liann á herferöum. Þegar hinar tólf kynkvíslir voru komnar aö landamærum hins fyrirheitna lands, var ákveöin tilraun gerö til aS fá einhverja skepnu til aö bera hinn mikla leiötoga upp undir borgarmúra Jerikó, en árangurslaust. All- ar ferfættar skepnur voru reyndar, en engin var nógu sterk. Aö síöustu leiddi Dan fram ungt geldneyti ýsteerj og gaf liann Jósúa. Uxinn reyndist hryggsterkur og bar hi.nn mikla hermann sjö sirtn- um kring um borgina, án þess aS kikna. Og þegar horgarmúrarnir lirundu, varö Jósúa svo glaöur, aö hann stökk af baki í sigurmóö og kysti uxann á nasirnar, aS austurlenzkri siövenju. SíSan hefir hár aldrei vaxiö á nösum uxans. Vissar jurtir eta kjöt. Mlargar hinna kjötetandi jurta eru í ætt viö Blööru-rætur f'utricularia); þær lifa í vatni og eru settar blöðrum, sem á vorin lyftast upp á yfirborS vatnsins. Á blööum iþessum er aS eins eitt op, sem lökaö er meö blööru: um op þetta verSur aö eins komist' aö utan. Skordýr setjast á blöörurnar og þrengja sér gegn um )iit> þrönga hliö þeirra; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.