Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 43

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 43
SYRPA 41 Eg sagði að það skyldi ekki 'bregðast. Kvaddi eg hann skömmu síðar og hélt heim til mín. Næsta dag fór eg til vinnu minnar. pegar eg kom heim um kvöldið, tók eg eftir því, að Mabel Cameron var ekki alveg eins glöð í bragði og hún hafði verið nokkurar undanfarandi vikur, og virtist mér hún líta til mín hálf- jróttalega með köflum. Eg spurði hana, hvort hún væri lasin. en hún svaraði mér engu. Liflu siðar spurði frænka min hana hins sama. "Nei, elskan,” sagði hún, “ eg er ekki lasin.” Og hún strauk frænku minni mjúklega um vangann. Eg sá, að augu Mabel flutu í tárum. Frænka mín tók hana í faðm sér og kysti hana. “Hún er enn ekki búin að ná sér til fulls,” sagði fi'ænka mín við mig seinna um kvöldið. Næsta dag fór eg vestur til O’Brians og var kominn þangað á þeirri stund, er hann hafði tiltekið. Lögðum við á stað frá hans húsi, þegar farið var að dimma. — O’Brían hafði yfir sér dökka kápu síða, hafði svartan, barðabreiðan hatt á höfði, og gekk við kvistótta eikistafinn sinn gamla, sem hann hafði haldið á, þegar við rötuðum í æfintýrið kyn- lega í Eimwood. — Við gengum suður Princess-stræti um hríð og fórum nokkuð hratt, því að O’Brian gekk ávalt rösk- lega, þó skakkur væri. Veðrið var svalt og gott þetta kvöld. Eg man, að það var stinn vestan gola, og að tungl- ið óð í skýjum. pegar við komum að William-stræti (nú William Av- enue), héldum við vestur þá götu og komum eftir litla stund að stóru, gömlu og hrörlegu búsi, sem stóð að sunnan-verðu við götuna, spölkorn frá gangstéttinni. Á spjaldi fyrir of- an fram-dyrnar stóð: “Matsölu-hús — matur og húsnæði fyrir þrjá dali um vikuna.” Stafirnir voru sérlega fall- egir og hlutn að vekja eftirtekt fólks. “Ef maturinn hérna er eins ljúffengur og stafirnir þeir árna eru gjörðir,” sagði O’Brian, þegar við komum að hús- inu, “þá er hann ódýr. En sé hann eins lélegur og húsið ósélegt, þá er hann rándýr.” O’Brian barði á dyrnar með hnúunum, því að engin var þar dyrabjalla. öldruð kona kom til dyra. Hún virtist þekkja O’Brian. Hann spurði, hvort Godson væri heima. Hún sagði að hann væri kominn upp í herbergið sitt og mundi vera lasinn. “Gjörðu svo vel að vísa okkur á herbergið hans”, sagði O’Brian. Konan bað okkur að koma inn og ganga upp| á loft, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.