Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 46

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 46
44 SYRPA aldrei til skila. 0g eg veit, að þú og frú Colthart fenguð ís- lenzka stúlku til að snúa á ensku einu af bréfum þeim, sem Berg hafði skrifað systur sinni.” “pú ert spæjari og sporhundur!” hrópaði Godson og ætl- aði að standa upp. “Farðu hægt, herra Godson minn góður,” sagði O’Brian og gaf honum bending um að sitja kyr. “Eg veit líka að þú veizt, hvað bréf það inniheldur, og systursonur Bergs skip- brotsmanns geymir—-þú veizt, hvað það bréf segir um það, hvernig fara eigi að því, að finna fjársjóðinn.” “pú lýgur því! Eg veit það ekki,” sagði Godson reiður. “Eg hefi þó séð þig um miðnætti grafa í jörðu á þeim stað , sem- til er tekinn í bréfinu. Og eg sá síðar, að þú hafðir mælt vegalengdina frá skakkahúsinu og þangað með meistaralegri nákvæmni og kunnáttu.” “pú marg-lýgur þessu!” sagði Godson og barði saman hnefunum. “En nú skal eg segja þér, hvað það er, sem eg vil fá að vita,” sagði O’Brian; “það er þetta: Hvað var það, sem Berg skipbrotsmaður sagði þér, rétt áður en þú skildir við hann í klaustrinu? Og hvað gjörðir þú við bréfin, sem hann bað þig fyrir?” “J7ú ert versti fantur!” sagði Godson æfur. “pú ert að drótta að mér, að eg hafi stolið bréfunum.” “pú mátt leggja þá merkingu í það, ef þú vilt,’l sagði O’Brian með mestu hægð. “En eg vil láta, þig vita, að eg veit meira um afskifti þín í þessu máli en þú hyggur.” “Eg býð þér byrginn!” sagði Godson og nísti tönnum. “Eg veit, til dæmis,” hélt O’Brian áfram.að seg.ja, “að þú kyntist í fyrra ungri stúlku, sem átti vanda fyrir að ganga í svefni. pú og frú Colthart gjörðuð margar tilraunir til að dáleiða hana. pið knúðuð hana til að ná inngöngu í skakka- húsið, og þið sögðuð henni að leita þar að hinum fólgna fjár- sjóð, þegar hún gengi í svefni. Og margt fleira hafið þið skipað henni að gjöra, og er sumt af því þess eðlis, að blóðið mundi frjósa í æðum vissra manna, ef þeir fréttu um það. Viltu, að eg láti piltinn, sem með mér er, heyra sumt af því?” Godson svaraði nú ekki. Hann stökk á fætur, hljóp að O’Brian, þar sem hann sat á stólnum, og tók fyrir kverkar honum. O’Brian var nú ekki seinn á sér. Hann spratt upp af stólnu á einu augnabliki, og tók um úlnliðina á höndum God- sons. J?að skifti engum togum. Hendurnar á Godson urðu fljótt máttlausar. O’Brian keyrði hann undir sig, lét kné fylgja kviði, og þjappaði óþyrmilega að honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.