Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 80

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 80
78 SYRPA með allskonar undrum og eirlitum þjóðum, þá logaöi landaleitaá- fergjan upp í Norðurálfu. Mönnum lá viö aö ganga af göflunum af girnd til aö finna lönd og leggja þau undir sig. Menn voru ckki hót hræddir viö manndrápsbolla né kviöu bægöunum aö rata leið sina. Nýi heimurinn var vitaskuld einhvers staöar vestur af manni og öllu óhætt um þaö, að maöur hlyti aö rekast á hann. Hinrekur 7. Engla konungur bréfaöi Jóni Cabot, feneyskum kau]>manni búsettum í Bristol, .pateut til aö sigla vestur hvert sem vildi og festa sér hvaö sem hefðist upp úr því. Hann lagöi út meö fimm skip í maí 1497. Sögur fóru ekki neinar af ferðum hans. Honum tókst aö komast hér um Ibil þvert vestur og rannn- aöi á hrjóstugar strandir Labradors; fann þar fyrir ísbjörnu, borg- arís og hrhngarða í staöinn fyrir eyjar krökar af kryddaldinum með sólskinsblíðu iofti, sem Kólumbusi auðnaðist. Sonur hans, Sebastian Cabot, fór seinna aöra ferö. Hann kom til Labrador og hélt suður þaðan meö ströndum fram alt suöur aö Maryland. Þar voru strandir vistlegar. Englendingar voru ekki seinir á sér til nýja meginlandsins, síöan er þeim komu fréttir af því, hvers Sebastian Cabot heföi yís oröiö. Ekki meir en sjö árurn síöar sóttu fiskimenn frá Normandí og Bretagne á þorskamiöin Ný- fundnalands grunnanna. Cape Breton var nafn gefið, og Denis af Honfleur landabréfaði St. Lawrenceflóa. Síöan hafa kilir manna rist Noröuratlantshafiö. Sjóleiðin hefir ekki týnzt síðan eöa lagzl af, þó margir hafi mætt hrakningum á henni og biöið lát lífs og lima, því förin voru brothætt um langt skeið og siglingalist- in ófullkomin. En ófundinn var vegurinn til Indlands, sá er Kól- umbus hugöi á, þá er hann lagði út. 'I'il aö lúka því afreki lögöu þeir Janes Pinzón og Aries Pinzón út frá Spáni 1498 meö fjórum skipum og sigldu suðvestur til að kornast fyrir Ameríku. Þeir sigldu suöur fyrir miöbaug jarðar og ráku sig á strönd Brazilíu. Þá sneru þeir norður meö henni þar til þeir komu að ósum einnar geysimikillar móðu, sem Amazonfljót heitir. Þar handsömuðu þeir nokkra villimcnn og gerðu aö þrælum sínum, og héldu svo noröur til Vestindversku eyjanna og þaðan heim til Spánar, og komu ekki fram áformi sínu um Indland fremur en Kólumbus. Á Spáni fengu þeir aö vita, að Pedro Alvarez Cabral hefði komið til Braz- ilíu áriö 1500 og helgaö konungi sínum eignarráð á landinu. Síöan hafa sæleiöir haldist um Suöur-Atlantshafið. Portúgalsmenn höföu um all-langt tímabil áöur þetta geröist lagt mikið ka])p og kostnað í aö kanna vesturströnd Afríku, og eftir þvi sem á leið, með ævaxandi von, aö takast mundi aö kom- ast suður fyrir álfuna og þaðan austur til Indlands. Þaö hepnað- ist líka áöur en vesturleiöin fanst. Áriö 1487 var Bartholomeus Diaz geröur út þaöan í landaleit og sigldi suður meö Afríku nærri suður aö Orangefljótsósum. Þar lagöi hann aö landi og kannaði landið; cn þegar hann lagði út aftur, þá hrepti hann óveöur. Þaö rak hann suður í höf og austur fyrir landsenda Afriku, og kastaði hann akkerum í Algoafirði. Þá voru menn hans sarjdir hrakninga og neyddu hann til að snúa aftur heimleiðis vestur fyrir höfðann, og rættist þar á honum, aö ekki er sopið kálið, þótt í ausuna sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.