Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 13

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 13
SYRPA 11 hefir sýnt mér rneðal, sem læknir Ihefir gefið henni við þessu. —. Og frændi minn, eg hefði aldrei :;agt 'þér neitt um þetta og leynt því algjörlega um, alla æfi, ef ekki væri dálítið við þetta, seim gjörir mig verulega hrædda og næstum þung- lynda.” “Er það þetta óttalega tal hennar u,m blóð?” sagði eg. “Nei, það er ekki beinlínis það, þó það sé ótitalega leið- inlegt að heyra það. Heldur er það hitt, sem gjörir mig svona hrædda, að í hvert sinn, sem Mabel kemur utan í þessu svefngönguástandi sínu-, þá er mold á höndunum á henni og moldarlykt af henni, eins og hún hefði velt sér í mold eða verið að taka gröf.” pað lá við að eg yrði hálf-myrkfælinn, iþegar frænka mín sagði mér þetta. pað minti mig á sögur, er eg hafði heyrt, um flögð, sem voru á daginn siðprúðar hefðarfrúr, en eyddu nóttinni úti í kirkj ugörðum og voru þá í sinni réttu mynd. “Hefirðu aldrei farið út á eftir henni?” spurði eg. “Nei, aldrei. Eg þyrði það ekki. Og svo veit eg sjald- an um það, að hún fer út, fyr en hún kemur aftur inn til mín.” “Hv'ert heldurðu að hún fari, þegar hún fer út um næt- ur?” “Eg veit það hreint ekki.” “Kannske hún fari alla leið norður í kirkjugarðinn?” “Ólíklegt er það. pað er svo langt.” “Hvað getur hún þá verið að fara ?” “Hamingjan veit það!” sagði frænka mín og varipaði mæðulega öndinni. Ó, eg vildi það, frændi minn, að þessi stúlka hef ði aldrei komið inn í mitt hús! Eg er orðin hrædd við þetta háttalag hennar, en veit þó, að hún getur ekki að þessu gjört. Mér finst endilega að eitthvað hræðilegt hafi komið fyrir hana og gjört hana — svona. Eg kenni sárt í brjósti um hana, en er þó hrædd. — Hvað á eg til bragðs að taka?” “Mér datt nú margt í hug. Og margt af því var heimska tóm. Eg jgat samt aldrei gjört mér það í hugar- lund, að Mabel iCameron væri brjáluð. Og eg gat heldur ekki látið það festa í huga mínum, að hún væri slæm mann- eskja. En hitt fanst mér eðlilegt, að hún gengi í svefni og talaði þá um það, sem henni var minnistæðast í vökunni. Hún hafði leikið hirðkonu frú Macbeth (eftir því, sem hún sagði mér á leiðinni frá kirkjunni), og það hafði vakið hjá henni ógn og skelfing, að sjá og heyra frúMacbeth í leiknum. Og nú var hún einmitt að leika þá frúl í svefngöngu sinni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.