Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 14

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 14
12 SYRPA næstum hverri einustu nóttu. pað var ekkert undarlegt við það, fanst mér. — En mér datt margt í hug. “Sc-gSu mér nokku'ö frænka mín,” sagði eg eftir að hafa brotið heilann um þetta nokkura stund. “Veiztu, um hvað bréfið er, sem hún skrifar á hverri nóttu?” “Nei. Hún íþegir á rneðan hún skrifar bréfið, og svo lokar hún því. Og þó eg sæi það opið, mundi eg hvorki geta lesið það né skilið það. En eg veit, hverjum hún er alt af ao skrifa til, því að eg sé á hverjum morgni nafnið, sem er á umsiaginu.” “Og hverjum er hún alt af að skrifa?” spurði eg. “pað er nú eitt af því einkennilega við þetta, og sýnir að Mabel er í hjarta sínu góð og trúrækin, þó hún sé eitthvað rugluð, því að öll þessi bréf, sem hún skrifar í svefni, eru slíluð tií guðs sonar. — Á hverjul umsiagi stendur með fall- egri rithönd: J. Godson, Esq., Winnipeg, Man. “Gcdson?” sagði eg. “Ertu alveg viss um, að það sé GODSON, naínið, sem hún skrifar á hvert umslag?” “Eg er alveg viss um það,” sagði frænka mín. “Og það er líka Godson, sem hún hrópar á, þegar hún talar um gull' í svefninum. Eg hefi, svo oft heyrt hana segja: Gull, guil, gull! Eg sé það! Eg sé það! Við Rauðá! Við Rauðá! Kcm þú, kom þú, kcm þu, kom þú!” (Hún segir það æfin- icga fjórum eða fimm sinnum), “ó, kom þú, Godson!” “Eg fór aftur að hugsa. Og nú kom ýmislegt alveg nýtt upp í huga mínum. “Gjörðu eitt fyrir mig, frænka mín,” sagði eg alt í einu. “Láttu mig með einhverju móti vita, næst semþú verður þess vör, að Mabel fer út úr húsinu um hánótt. Eg ætla að fylgja henni eftir.” “Eg skal gjöra það,” sagði frænka mín. “Eg skal berja hægt á hurðina á herberginu þínu, og vekja þig. En eg ætia að fara með þér.” “Jæja! Við skulum bíða, róieg þangað til,” sagði eg. Og við töluðum ekki meira um það í þetta sinn. Nú liðu þrjár eða fjórar vikur. Aliur snjór var horf- inn, jörðin var orðin þíð, og grundirnar voru að grænka. p& var það eina nótt stuttu eftir miðnættið, að eg vaknaði við það, að drepið var hægt á hurðina á herberginu mínu. Eg klæddi mig í mesta flýti og gekk fram í ganginn. par var frænka mín fyrir, og hafði hún dökka kápu yfit sér. “Mabel er nýfarin út,” hvíslaði frænka mín að mér. Við læddumst nú út á pallinn, sem var fyrir utan dyrn- ar, biðum þar dálitla stund, og fórum svo' ofan stigann með mestu hægð. — pað brakaði jafnan og brast í þeim stiga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.