Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 76

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 76
Saga farmenskunnar frá fyrstu tímum. Sjógarpar.—Landafundir. — Skip og áhöld til sjóferöa.— Fyrsti sœsími yfir Atlantshaf. íslendingar voru hin mestu siglinga- og farmanna-þjóö á MiS- öldum. Af siglingum þeirra er lang-frægust för sú, er Leifur hinn heppni, Eiríkssonar hins rauSa, fór, þá er hann fann megin- land Ameríku á heimleiö sinni til Grænlands frá Noregi áriö iooo, og feröir þeirra landkönnuöanna þar vestra, Þorfinns karlsefnis og Snorra Þorbrandssonar. Mestu furöu gegnir þaö, aö þeim s'^yldi auönast svo merkilegir landfundir, jafn-vesalan úthúning og þeir höföu til þess. Skip þeirra voru smá, einmastraöar snekkjur, aö öllum jafnaöi þetta 30 til 40 álna langar, og ekki dýpri en svo, aö bytturnar voru réttar upp. úr austurrúminu, þegar menn stóöu í Ldifur Eiríksson og fálœgar hanst koma auga á strönd Vésturálfunuar árið 1OOO. austri, upp á þiljur, til aö steypa úr þeim út fyrir boröstokkinn. Á öörum eins kænum hleyptu jieir út á ókannað reginhafiö, leiöar- steinslausir og landabréfalausir, allsendis ósmeikir, eins og þeir ættu altént vist, aö rata aftur til baka, þegar þeir vildu. Hvaö l.öföu þeir til að átta sig? Sólina á daginn, þegar sá til 'hennar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.