Syrpa - 01.01.1922, Side 76

Syrpa - 01.01.1922, Side 76
Saga farmenskunnar frá fyrstu tímum. Sjógarpar.—Landafundir. — Skip og áhöld til sjóferöa.— Fyrsti sœsími yfir Atlantshaf. íslendingar voru hin mestu siglinga- og farmanna-þjóö á MiS- öldum. Af siglingum þeirra er lang-frægust för sú, er Leifur hinn heppni, Eiríkssonar hins rauSa, fór, þá er hann fann megin- land Ameríku á heimleiö sinni til Grænlands frá Noregi áriö iooo, og feröir þeirra landkönnuöanna þar vestra, Þorfinns karlsefnis og Snorra Þorbrandssonar. Mestu furöu gegnir þaö, aö þeim s'^yldi auönast svo merkilegir landfundir, jafn-vesalan úthúning og þeir höföu til þess. Skip þeirra voru smá, einmastraöar snekkjur, aö öllum jafnaöi þetta 30 til 40 álna langar, og ekki dýpri en svo, aö bytturnar voru réttar upp. úr austurrúminu, þegar menn stóöu í Ldifur Eiríksson og fálœgar hanst koma auga á strönd Vésturálfunuar árið 1OOO. austri, upp á þiljur, til aö steypa úr þeim út fyrir boröstokkinn. Á öörum eins kænum hleyptu jieir út á ókannað reginhafiö, leiöar- steinslausir og landabréfalausir, allsendis ósmeikir, eins og þeir ættu altént vist, aö rata aftur til baka, þegar þeir vildu. Hvaö l.öföu þeir til að átta sig? Sólina á daginn, þegar sá til 'hennar,

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.