Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 84

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 84
82 SYRPA síöan 'borinn saman viö tímann þess staöar, er þeir vilja miöa sig viö, og lengdin reiknuö út af tímamismuninum. Reynist t.a.m. aö skipiö sé einni stundu á undan eöa eftir tíma, þá er þaö 15 gráöur vestur eöa austur af staönum, því jöröin snýst eina um- ferö um möndul s'inn á 24 klukkustundum eöa 15 gráöur stundu hverja. Þó uröu þessar mælingar ekki nákvæmar fyr en jafn- gengur tímamælir var fundinn af John Harrington 1735. Áttavitinn hefir og veriö endurbættur af Peter Berlow 1820, bæði nálin og spjaldiö, og Kelvin lávaröi 1876. Þegar járnskipin voru upp tekin, skektust áttavitarnir á j>eim svo til vandræöa horfði, en vísindin fundu ráö við þeim skekkjum. — Vitaskuld er ekki nema stiklaö hér á helztu framförunum, er orðið hafa i þessu efni. Árangur þeirra er sá, aö skipstjórar hinna stóru mannflutn- ingsskipa renna skipurn sínum nú svo vandlega hinar lögöu sæ- leiðir, fram og til baka, aö ekki munar vagnsporsbreidd aö öllum jafnaði. Fréttir fengust, vitaskuld, ekki frá hinni endurfundnu álfu nema með skipaferðum, og tók þaö í fyrstu mánaðartíma og leng- ur, og síöar þetta 13 til 14 daga, eins og vikið er aö áöur, og helzt sá fréttahraöi fram yfir miöbik nítjándu aldar. Þá komst sæsím- inn á og samdægursfréttir og raunar betur, ]>ví rafmagnið fer með ljóssins hraöa eftir þræðinum, og fréttin er sama sem ertga stund á leiðinni. Fyrsta umleitan til aö konta á sæsíma var gjörö 1845 í Englandi; en félagsstofnan til þess fékk engar undirtektir. Árið 1847 fann Werner von Siemens ráö til aö verja sima skemdum með því aö þekja hann guttaperka. Guttaperka er teygjulaust, ein- angrar ágætlega rafmagn og þolir að liggja í sjó skemdalaust. Áriö 1853 voru dýpiskannanir geröar um Atlantshaf frá Nýfundna- landi til írlands aö tilhlutun Bandaríkjastjórnar. Hafsbotninn reyndist yfirleitt jafn, straumlaust við hann og meðaldýpi um 2 rnílur. Þaö blés upp áhuga hjá mönnum til að koma sima á; beittist F. M. Gisborne, byggingarmeistari enskur, fyrir því. Hann vildi láta skip ganga milli írlands og St. John's á Nýfundnalandi, þar skyldi taka viö fréttunum, senda þær meö þræði yfir Ný- fundnaland til Cape Ray og þaðan með dúfum til meginlandsins. Það átti aö flýta fréttum eina fimm eöa sex daga. Gisborne fór vestur til að fá fé til aö koma þessu á, og hitti þar Cyrus W. Field. Field mátti ekki annað heyra, en leggja síma alla leiö yfir hafið; hann gekk i málið með Gisborne og stofnaöi með fáeinum ríkum Nýjujórvikurkaupmönnum Ncw York, Newfoundland and London Telegraf Co. Félagiö lagði bæöi sima yfir Nýfundnaland og milli ]>ess og meginlands og var hvortveggju lokiö 1856. Sama árið fór Field til Englands og kom á stofn Atlantic Telegraph Co. til þess aö leggja sæsimann. Field fékk stjórnir landanna i liö meö sér. Skipiö Niagara frá Bandaríkjum og Agamemnon, hiö friö- asta herskip Breta voru lögö til verksins. Landtökustaðir simans ákveðnir Valencia á vcsturströnd írlands og Trinity Bay á Ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.