Syrpa - 01.01.1922, Page 3

Syrpa - 01.01.1922, Page 3
Fr u m s a m d a r, þýddar og endarprentadar sö g u r o g œfintýrog annaötil skemtunar o g fróöleiks. IX. Arg. 1922 I RAUÐARDALNUM. Saga Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Þriðji Þáttur. (Nitiurlag). I. Skozka stúlkan. í byrjun ársins 1886 varð á ný töluverð breyting í skakka- húsinu á Point Douglas. pau Kjart'an og Anna voru gefin saman í hjónaband um það leyti. — pá hélt Sólrún frænka mín dálitla veizlu, þó fátæk væri, og var þar góður fagn- aður. — Og rétt á eftir fluttu nýgiftu hjónin sig vestur í bongina, og sáust þau aldrei í skakka-húsinu eftir það, nema á sunnudögum, þegar gott var veður. Okkur Sólrúnu þótti tómlegra í húsinu eftir það. — peir Björn og Barði voru í sömu herbergjunum og áður allan þann vetur. En um vorið fór Barði heim til ísiands alfluttur. pó má vel vera, að hann hafi ekki unað þar nema stutta stund og horfið aftur tii Suð- urhafseyja, eins og hann var oft að ráðgjöra. Við fréttum aldrei neitt um hann eftir að hann fór heim, og er hann nú alveg úr þessari sögu. En þó einhver færi burt úr skakka-húsinu, var undir eins annar kominn í hans stað. Fleiri vildu verða borðmenn Sól- rúnar en fengu. Ekkert af þeim ellefu herbergjum, sem hún hafði til umráða. var nokkurn tíma tómt lengur en rétt einn jLAUOSBOKASAFN La'* 186618

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.