Syrpa - 01.01.1922, Page 86

Syrpa - 01.01.1922, Page 86
Jólasaga frá Grænlandi. (Eítir H. V. Kristensen. V. J. Eylands þýddi úr dönsku). Þa5 voru aö eins fjórir dagar til jólanna. Skammdegisskugg- arni'r láta ekki standa á sér á jjessum tíma, j)arna noröur viö heim- skáíítíö. Klukkan var aö eins tvö, og þó var búiö aö kveykja ljós á prestssetri nýlendunnar, en samt haföi veriö óvanalega loftlétt þenna dag. En alt fyrir j)aö var nú farið aö rökkva. Ptesturinn og unga konan hans sátu saman í legubekknum. Eldutiníi í stónni kastaði rauöum bjarma á gólfiö fyrir framan fætur þeirra. Og þráin eftir hinu fjarlæga fööuilandi og1 öllum vírlttmiúi þar, gægöist fram eins og ósjálfrátt, og ungu hjónin uröu angutvær í skapi, er þau rendu huganum til jreirra, sem heima voru. J'á, oft var það erfitt, aö lifa í þessu einkennilega landi, og innan Uíli þetta undarlega fólk. Einkum núna um jólin fanst þeim það erfitt, að vera svo langt, langt í burtu frá öllum, sem j>au elskuöu heima. “Fáum viö ekki bráöum ljós, mamma?” spuröi Einar litli; hann kom hlaupandi inn úr eldhúsinu. Jú, mamma hélt lika aö þaö væri bezt aö fá ljós. Iiugsanirn- ar verða erfiðari viöfangs í myrkri. Hún stóö upp og kveikti á lýsislampanum. “Eigunt viö ekki aö búa til jólatré. mannna?” spurði Einar. “Jú, viö skulum gera það,” sagöi mamma hans og sótti kass- ann með rósapappirnum, sem átti að búa til úr bréfastiklana, netin og hjörtun. Svo byrjuöu þau og bráðum var mamma eins áköf og Einar litli. Presturinn sat í hægindastólnum og reykti löngu pípuna sína, og naut ánægjunnar af að horfa í andlit ástvina sinna. Einar litli sneiö pappírinn bæði meö fingrunum og munninum, og hendurnar á mömmu hans voru hvítar af lími. Presturinn varö gagntekinn af ákafa þeirra. Hann varö einnig að vinna, svo hann fór líka aö búa til jólatré. Á Grænlandi veröur að búa til jólatrén. Greniö vex ekki á jiessum beru klettaströndum. En Danir, sem þar eru, vilja ekki vera án jólatrésins, því ]>að stendur í sambandi viö margar af hin- um fegurstu bernskuminningum þeirra heiman frá ættland'inu. Ef ekki er hægt aö fá jólatré, þá er gerö eftirlíking af ]>ví. Fyrst er löng stöng fest viö krossspítu, sem stendur á gólfi. Á stöngina eru svo festar sntærri spítur, sem eru vaföar í lyngi, sem safnaö hefir veriö haustinu áður. Þaö komu einhverjar undarlegar jólahugsanir yfir prestinn, meöan 'hann sat og var að laga jólatréö. Án þess aö hann eiginlega

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.