Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 33

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 33
TILGANGUR HINS (JNíTARISKA KVRKJUFJELAGS. 2g II. TRdAK- Únítariskir menn þurfa einnig að f- HUGMVNDIR. huga hvcrjar af þeim trúarhugmyndum, sem þeim eru kunnar, em skynsamlegar, lifandi og göfg- andi. GjÖri menn sjer það ekkí ljóst, hvaða trftarhug- myndir það eru, scm þeir hafa ásett sjer að viðhalda, verða þeir áhugalausir fyrir viðhaldi nokkurrar þeirra. Mcð þvf að fliuga einnig hinar trftarhugmyndirnar, sem mönnum kunna að finnast óskynsamlegar, eða dauðar, eða niðurlægjandi, geta þeir fljótast komist á rjettan rekspöl með að bœta 6r skortinum, og vekja betri hugmyndir f þeirra stað. Vjer skulum þá fyrst af öllu minnast þess, að það er ekki vert f daglegu tali, að blanda saman þvf, sem maður trúir og þvf sem maður þekkir. Þar sem þekking endar, þar byrjar trft. Það, sem vjer höfum sjálfir skoðað, eða það, sem vjer emm fullvissir um að aðrir menn hafi skoð- að, það álftum vjer að mennirnir þekki. Þar, sem vjer verðum að getaosstilf eyðurnar, eðaþar, sem vjer verðum að fmynda oss upphafið eða endirinn á þeim ferli, sem þekk- ing mannanna nær til, þar skipa trftarhugmyndir vorar þau sæti, scm auð eru á hugmyndasviði þekkingar vorrar. Þegar einhver maður er svo sannfærður um að trftarhugmyndir sínar sje jafn áreiðanlegar eins og þel.k- ingarhugmyndir sfnar, að hann er óhikandi f því að leggja Iff sitt í vcð fyrir rjetlmæti þeirra, þá hefir sá maður ó- bifanlegt traust á þcim trftarhugmyndum, sem þar er um að ræða. Slíkar trftarhugmyndir eru á hæsta stigi Iifandi trftarhugmyndir, en það er mjög oft að þær cru hvorki skynsamlegar eða göfgandi fyrir þvf. Þegar Jefta, dóm- ari ísraelsmanna, hjet Jehóva því, sjertil sigursældar, að gefa honum það, sem fyrst af öllum lifandi skepnum mœtti sjer þegar hann kœmi hcim, þá var það vitanlcga trft á

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.