Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 33

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 33
TILGANGUR HINS (JNíTARISKA KVRKJUFJELAGS. 2g II. TRdAK- Únítariskir menn þurfa einnig að f- HUGMVNDIR. huga hvcrjar af þeim trúarhugmyndum, sem þeim eru kunnar, em skynsamlegar, lifandi og göfg- andi. GjÖri menn sjer það ekkí ljóst, hvaða trftarhug- myndir það eru, scm þeir hafa ásett sjer að viðhalda, verða þeir áhugalausir fyrir viðhaldi nokkurrar þeirra. Mcð þvf að fliuga einnig hinar trftarhugmyndirnar, sem mönnum kunna að finnast óskynsamlegar, eða dauðar, eða niðurlægjandi, geta þeir fljótast komist á rjettan rekspöl með að bœta 6r skortinum, og vekja betri hugmyndir f þeirra stað. Vjer skulum þá fyrst af öllu minnast þess, að það er ekki vert f daglegu tali, að blanda saman þvf, sem maður trúir og þvf sem maður þekkir. Þar sem þekking endar, þar byrjar trft. Það, sem vjer höfum sjálfir skoðað, eða það, sem vjer emm fullvissir um að aðrir menn hafi skoð- að, það álftum vjer að mennirnir þekki. Þar, sem vjer verðum að getaosstilf eyðurnar, eðaþar, sem vjer verðum að fmynda oss upphafið eða endirinn á þeim ferli, sem þekk- ing mannanna nær til, þar skipa trftarhugmyndir vorar þau sæti, scm auð eru á hugmyndasviði þekkingar vorrar. Þegar einhver maður er svo sannfærður um að trftarhugmyndir sínar sje jafn áreiðanlegar eins og þel.k- ingarhugmyndir sfnar, að hann er óhikandi f því að leggja Iff sitt í vcð fyrir rjetlmæti þeirra, þá hefir sá maður ó- bifanlegt traust á þcim trftarhugmyndum, sem þar er um að ræða. Slíkar trftarhugmyndir eru á hæsta stigi Iifandi trftarhugmyndir, en það er mjög oft að þær cru hvorki skynsamlegar eða göfgandi fyrir þvf. Þegar Jefta, dóm- ari ísraelsmanna, hjet Jehóva því, sjertil sigursældar, að gefa honum það, sem fyrst af öllum lifandi skepnum mœtti sjer þegar hann kœmi hcim, þá var það vitanlcga trft á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.