Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 46

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1943, Qupperneq 46
XII AUGLÝSINGAR N, Kv» GÓÐAR BÆKUR, EN ÓDÝRAR Eftirtaldar bœkur eru prentaðar fyrir núverandi ófrið og hafa ekki verið hœkkaðar i verði. Verð þeirra er þvi langt undir hálfvirði: Saga Eiríks Magnússonar í Cambridge, eftir dr. Stefán Einarsson. Bókin er 352 bls., prentuð á ágætan pappír. í henni er rithandavsýnishorn Eiríks og nokkrar myndir af honum og konu hans. Kostar aðeins 8 krónur. (Myndi kosta með því verðlagi, sem nú er á bókum, 40—50 krónur.) Samtíðarmenn í spéspegli. Árið 1938 kom til Reykjavíkur ungverskur listamaður, Strobl István, en kallaði sig hér á landi Stefán Stróbl, svo að auðveldara væri að nefna hann. Stróbl leggur aðallega stund á skopteikningar. Teiknaði hann hér mikinn fjölda manna og hélt sýningu jafnframt á verkum sínum. í bókinni Sam- tíðarmenn í spéspegli er birtur fjöldi þessara teikninga og eru flestar þeirra ágæt listaverk. Eftir nokkur ár verður þetta ein af fágætustu bókum hér á landi. Kostar aðeins 8 krónur. Fá eintök eftir óseld. Skíðaslóðir, ferðaminningar eftir norska skíðakappann Sigmund Ruud. Veturinn 1939 kom norski skíðakappinn Birger Ruud hingað til lands á vegum skíðafé- laganna og eignaðiSt hér marga vini. Þeir bræður, Sigmundur og Birger, eru mjög vílförlir og hafa farið víða um heim til þess að leiðbeina í skíða- íþróttinni. Bókin er endurminningar frá þessum ferðum. Bókin er röskar 150 bls., prentuð á mjög góðan pappír með fjölda mynda, og kostar aðeins 7 krónttr heft og 9 krónur bundin. Lögreglan í Reykjavík. Gefið út að tilhlutun lögreglustjórnarinnar. Þetta er saga lögreglunnar í Reykjavík með fjölda mynda. Þar má meðal annars sjá hvernig einkennis- búningar lögregluþjónanna hafa breyt/t frá fyrstu tíð og til þessa dags. Bókin er 176 bls. í stóru broti og kostar aðeins 10 krónur. Ilmur daganna. Skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga. 192 bls. Heft kr. 4.50, í bandi kr. 6.50. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Í^ÍÍSSÍSÍSÍ«$ÍSSS$ÍSS$SSSSSSSÍSSÍ$SÍS$ÍSSSSSSSS$$ÍSS3S$SSSSSSÍSÍSSSS{SS$ÍS$$Í«SSÍ«Í$ÍSS«$Í$$S5«ÍSÍ$S«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.