Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Síða 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Síða 5
Nýjar Kvöldvökur Ritstjórí og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓKSSON. XXXVII árg. Akureyri. Janúar—Marz 1944. 1 ■3. h. EFNI: Konráð Vihjálmsson: Frá Ingjaldi presii Jónssyni. — Verner von Heidenstam: Sænskir höfðingjar (framh.). — C. Krause: Dætur frumskógarins (framh.). — Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum: Hugleiðingar um bækur. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Bækur. — Elias Kræmmer: Vitastígurinn (framh.). — Inger Bentzon: Sum- arfrí greifafrúarinnar. — Jón Magnússon frá Högnastöðum: Vorvísur. NÚFER VORID í HÖNDMFD HÆKKANDI SÓL og margt þarf þd að endurnýja: — Klæðnað, ytri og innri, Gardínur, Áklæði á húsgögn og ótal margt fleira. En þá er um að gera að fá sem beztar og fallegastar vörur fyrir sem lægst verð, og þess vegna leitar hygginn kaupandi fyrst til Ryels. Mikið af nýjum varningi er þegar komið, en afar margt nýtt kemur á næstunni. Að heita má með hverju skipi fáum vér eitthvað nýtt og fal- legt. En birgðirnar, sem til landsins flytjast, eru oft takmarkaðar, margt selst á svipstundu, enda er Ryels Verzlun löngu þekkt fyrir vörugæði og hóflegt verð. Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu. — Því meira sem þér kaupið í Ryels Verzlun, því meira hagnizt þér. Baldvin Ryel.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.