Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 5

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 5
Vetrarbrautin. Eptir Guðm. Guimundsson Pú miljón sólna safn við himinskaut, þú siblikandi undra stjarna-her, þar aö eins dauölegt augaö móöu sjer, — um eilifö skín þú, himnesk vetrarbraut — Ijóskrínan glœst und hvelfdu himinþaki hásahr töfra' að norðurljósa bakil Pú vekur andans ósannandi grxm um eilíft lif, þess dýröar-vona fjöld. Hvort býr þar Ijós og líf, er ekki mun aö lokum elokkna, eiga hinnsta kvöld\? Meö djitpri lotning þrá vor leitar þín um þógul vetrarkvöld, er máninn skín. Sem imynd drottins dýröar er þín sýn, er dauöleg augu’ í móðu einnig sjá sem fagra hylling andans himni á. — Skin auglit guös við Ijósheiö róstjöld þín? Mundu þar birtast himin-rökin huldu, heiminxim skýrt þar guödómsráöin duliu?

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.