Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 9

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 9
Nótt Sreiflar svefnvængjum svartbrýnd nótt, taar fellir tárin títt og ótt, vaggar hverjn vékubarni vært og rótt. Drúpa daggklökkar dökkar brár; þiggur þyrst jörðin þrungin tár; hjalar lækur, hlyinja fossar, hlæja ár. Þýð er þrnðvangi þunglynd nótt, svalar og svæfir sætt og rótt. líSur yfir legstað dagsins ljett og hljótt. L. Th. Á jóla-kort til drengs, sem lá. veikur. Eins og blómið lífgar sumarsólin sendi guð þjer yndisstund um jólin, gleöji þig og lækni þig og leiði, — lifl von, þótt dvíni sól í heiði. L. Th,

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.