Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 15

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 15
13 „Pú veizfc hvar jeg á heima, ef þig iangar til að heimsækja mig,“ svaraði Lola. Og Turiddu heilsaði henni svo opt og heimsótti hana, að Santa skeliti aptur glugganum viÖ neflð á honum. Nágrannarnir bentu brosandi á hann og hristu höfuðið þegar hann gekk hjá þeim. Máðui Lolu var i markaðsferð með múlasnana sína. „Jeg ætla að skriptast á sunnudaginn, — mig dreymdi svört vínber í nótt!“ sagði Loia. „Gerðu það fyrir mig að gera það ekki!“ „Nei, — nú líður að páskunum og maðurinn minn krefst þess að vita, hvers vegna jeg læt ekki skriptast.“ ■— Santadóttir meistara Ooia kraup við skriptastólinn og beið til þess er að henni kæmi, meðar. Lola taldi fram syndir sínar. „Þig vildi jeg ekki senda til Róm til að gjöra yflrbót!" tautaði hún — „bíddu bara við!:‘ Meistari Alfio kom heim með múldýrin sín og peninga í rasanum; hann hafði keypt failegan, nýjan kjól handa konunni sinni fyrir páskana. „Það var fallega gjört af þjer að muna eptir kon- unni þinni," sagði Santa, „liún hefur ,,prýtt“ húsið þitt svo laglega meðan þú varst burtu!“ Alflo var ílutningsmaður og haliaði húfunni. IJann varð eldrauðui í framan þegar hann heyrði hana tala svona um konuna sína, — eins og hann hefði verið stunginn með hníf. „Hvert í sjóð'bullandi! Ef þú lýgur, skal jeg rífa glyrnurnar út úr hausnum á þjer og öllu þínu bann- settu hyski, svo þið haflð eitthvað til þess að grenja af.“ „Grenja af,“ svaraði Santa, — „jeg græt ekk3 framar, því jeg hef með mínum eigin augum sjeð hanw

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.