Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 19

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 19
Hlini kongsson.* (Íslenzkt æfintýr.) Rausn var í höllu, og ráð á öllu, gul)s vóru gnóttir, og glaðar dróttir. Sæll var siklingur — sá hjet IlrÍBgur — í dýrðarsal inni hjá drottningu'sinni Og ungum syni — sá hjet Hlini; enginn var hans líki í öllu riki. Fremstur’var hann sveina, yndi silkireina. Leiddi lánsgyðja lofðungsniðja. Dauft var í koti fjarri konungssloti, karl bjó inni með kerlingu sinni. Strangt var aðsetur þó að stelpu-tetur — Signý að nafni — við nauðir dafni. Fjekk sjer skeyti og föruneyti döglingsson, um heiðar, fór á dýraveiðar. Greið var brottgangá og gott til fanga; lakar gekk að taka leið til baka. — Siægð býr í fjöllum, fullt, er af trðllum. — Prúðvangur sökkur í þokurökkur. Yilltst Hlini. — hvarf með sólskini. Leituðu til þrautai leiðarnautai. * Orkt 1905. 2

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.