Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 24

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 24
Er leit hann soninn, þá lýsti vonin; og örmum bundinn var blóminn fundinn. „Mig flutti svanni að föðurranni, í tryggðaböndum, úr tröllahöndum." „Helzt vildi’ eg mega hringþöll eiga; kongsmenn skulu Ýjóna dóttur kotungshjóna." Samþykkti sjóli á siklingstóli, 22 og valdsmenn ijet kalla tíl veizluhalla. Lifði knár svanni í konungsranni, og Hlini, lengi, í lukku-gengi. Enn þá óm-vauir kvaka íslands svanir, þó fækki tröllum í fjalla-höllum. Og margur knár svanni býr í kotungsranni, gróðurinn forni í garðshorni. L. Th. Sonza-steinainn. Eptir Válerio de Gonsález. I. Árið 1808, þegar hej- Napóleons mikia brauzt inn á Spán, flýði Jóhann VI. Portúgalskonungur til Brasilíu, sem um langan aldur hafði verið nýlenda frá PortúgaJ,

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.