Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 29

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 29
27 „Jeg kýs þær heldur allar með því ab gjörast lengdasonur yðar!“ „En ef nú Mercedes tekur ekki ‘bónorði yðar?“ „I’á tek jeg yður fastan nú þegar, Don Manöel, og afhendi yður stjórninni ásamt þessum skjölum sem landráðamann. Svo þurfið þjer vonandi ekki að vera í neinum vafa um, hvað síðan verður gjört við yður, — þjer skiljið mig ef til vill!" Auðmaðurinn gat naumast staðið upp. Skjálfandi greip hann í stólbríkina tii að styðja sig. „Jeg ætla að tala við dóttur mína!“ sagði hann einarðlega þegar hann gat orði upp komið. „Gjörið það, Don Manoel! — Leiðið henni fyrir sjónir á skynsamlegan hátt, hvað hún og þjer eigið á hættu. Unga stúlkan er jafn skynsöm sem hún er fögur, og hún mun fljótt sjá, að það er heilög skylda hennar að frelsa líf föður síns. Farið þjer, Don Manoel, — jeg gef yður eins stundarfjórðungs frest til þess að tala við dóttur yðar!“ Auðmaðurinn Don Manoel Pedro gekk skjálfandi út úr stofunni rakleiðis að herbergi konu sinnar, þar sem Mercedes var inni. Hún var ung og óvenjulega fögur mær, en augu hennar voru döpur og grátþrungin. Yjer inunum bráðum fá vitneskju um það, sem föð' urnum og dótturinni 'fór á miili á þessum fjórðungi stundar.------ Don Manoel Pedro gekk aptur inn til Alvarez höf' uðsmanns. Hann ieiddi dóttur sína við hönd sjer. Hún var líkari marmaralíkneski en lifandi veru. Móðirhenn1 ar gekk grátandi á eptir henni. „Don Alvarez!" sagði unga stúlkan fyrirlitlega. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.